Gasútstreymið „hættuleg og sterk blanda“ lífshættulegra gastegunda Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. mars 2021 00:06 Eldgosið hefur laðað marga að sem vilja sjá öfl náttúrunnar að verki með berum augum. Vísir/Vilhelm „Nú er orðið ljóst að gasútstreymi frá eldstöðvunum er ekkert í líkingu við það sem við höfum séð áður. Þar er einstaklega hættuleg og sterk blanda CO2 og CO, sem eru lífshættuleg gös.“ Svo segir í færslu á Facebook-síðu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands nú í kvöld þar sem fjallað er um gasmengun vegna eldgossins í Geldingadal. Útlit sé fyrir að við blasi langvarandi eldgos í Geldingadal og því fylgi tækifæri til að sjá eldgos með berum augum. „En við óskum eftir því að þið farið varlega,“ segir meðal annars í færslunni. „Höfum í huga að á gosstöðvum er mikið af lögreglufólki og björgunarsveitarfólki er vinnur við að tryggja okkar öryggi. Þau eru öll með GASMÆLA, þegar gasmælarnir fara að væla er réttast að færa okkur að lágmarki 10 m ofar en þar sem þau eru. ÞAU ERU MEÐ GASGRÍMUR, við hin ekki.“ Færslunni fylgir tafla sem sýnir gasþol og áhrif þeirra eldfjallagasa sem streyma upp úr eldstöðvunum. Bent er á það stórum stöfum í færslunni að ef einhver „fellur í ómegin“ vegna eitrunar sé ekkert hægt að gera nema að vera með súrefni meðferðis á vettvangi. Sá sem fari inn á svæðið til að hjálpa öðrum sem verður fyrir gasmengun verði sjálfur fyrir hættulegri eitrun af völdum gastegunda. „Njótum náttúrunnar á hennar forsendum, en ekki okkar og höfum alltaf vindinn í bakið,“ segir að lokum. Eldgos og jarðhræringar Vísindi Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira
Svo segir í færslu á Facebook-síðu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands nú í kvöld þar sem fjallað er um gasmengun vegna eldgossins í Geldingadal. Útlit sé fyrir að við blasi langvarandi eldgos í Geldingadal og því fylgi tækifæri til að sjá eldgos með berum augum. „En við óskum eftir því að þið farið varlega,“ segir meðal annars í færslunni. „Höfum í huga að á gosstöðvum er mikið af lögreglufólki og björgunarsveitarfólki er vinnur við að tryggja okkar öryggi. Þau eru öll með GASMÆLA, þegar gasmælarnir fara að væla er réttast að færa okkur að lágmarki 10 m ofar en þar sem þau eru. ÞAU ERU MEÐ GASGRÍMUR, við hin ekki.“ Færslunni fylgir tafla sem sýnir gasþol og áhrif þeirra eldfjallagasa sem streyma upp úr eldstöðvunum. Bent er á það stórum stöfum í færslunni að ef einhver „fellur í ómegin“ vegna eitrunar sé ekkert hægt að gera nema að vera með súrefni meðferðis á vettvangi. Sá sem fari inn á svæðið til að hjálpa öðrum sem verður fyrir gasmengun verði sjálfur fyrir hættulegri eitrun af völdum gastegunda. „Njótum náttúrunnar á hennar forsendum, en ekki okkar og höfum alltaf vindinn í bakið,“ segir að lokum.
Eldgos og jarðhræringar Vísindi Jarðhræringar á Reykjanesi Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Fleiri fréttir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Sjá meira