Einn sá besti í NBA sögunni lést í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2021 08:01 Elgin Baylor átti magnaðan feril í NBA-deildinni og aðeins þeir Michael Jordan og Wilt Chamberlain skoruðu meira að meðaltali á ferlinum. AP/Gus Ruelas Heiðurshallarmeðlimurinn Elgin Baylor er látinn 86 ára gamall. NBA fjölskyldan minnist hans og sendir aðstandendum hans samúðarkveðjur. Elgin Baylor lést á mánudaginn í faðmi fjölskyldu sinnar, eiginkonunnar Elaine og dótturinnar Krystal. Elgin Baylor er í hópi bestu leikmannanna í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en hann lék með Lakers frá 1958 til 1971. Elgin Baylor: Forever part of our Lakers Family. pic.twitter.com/zcRhVUSSmx— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 22, 2021 Baylor er einn af fáum leikmönnum sem spiluðu bæði með Minneapolis Lakers og Los Angeles Lakers en hann flutti með liðinu árið 1960. Baylor var kosinn nýliði ársins 1958-59 og besti leikmaður stjörnuleiksins á sínu fyrsta ári. Hann var alls valinn tíu sinnum í úrvalslið NBA á sínum fjórtán tímabilum. Baylor endaði feril sin með 27,4 sti og 13,5 fráköst að meðaltali í leik. Hann er aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem eru með 25 stig og 10 fráköst að meðaltali á ferlinum. Hinir eru Wilt Chamberlain (30.1 og 22.9), Bob Pettit (26.4 og 16.2) og Karl Malone (25.0 og 10.1). Hall of Fame forward Elgin Baylor has died at the age of 86.Baylor remains 1 of 4 players in NBA history to average 25 PPG and 10 RPG in his career.Only 2 players in NBA history averaged more PPG than Baylor, Michael Jordan and Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/ARCpr9KEHA— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 22, 2021 Elgin Baylor komst átta sinnum í lokaúrslitin með Lakers en náði aldrei að verða meistari. Hann á enn metið yfir flest stig í einum leik í lokaúrslitum því hann skoraði 61 stig á móti Boston Celtics árið 1962. RIP to the NBA s first high flyer, Lakers Legend, & Hall of Famer Elgin Baylor. Before there was Michael Jordan doing amazing things in the air, there was Elgin Baylor! A true class act and great man, I ll always appreciate the advice he shared with me when I first came into the pic.twitter.com/khPRc73gqW— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) March 22, 2021 Losses like the one we suffered today I can t put into words. Our love to Elaine & the family #RIP Rabbit aka Elgin Baylor. I love you my friend #ElginBaylor pic.twitter.com/qT34sXE05T— TheBillRussell (@RealBillRussell) March 22, 2021 NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Elgin Baylor lést á mánudaginn í faðmi fjölskyldu sinnar, eiginkonunnar Elaine og dótturinnar Krystal. Elgin Baylor er í hópi bestu leikmannanna í sögu NBA deildarinnar í körfubolta en hann lék með Lakers frá 1958 til 1971. Elgin Baylor: Forever part of our Lakers Family. pic.twitter.com/zcRhVUSSmx— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 22, 2021 Baylor er einn af fáum leikmönnum sem spiluðu bæði með Minneapolis Lakers og Los Angeles Lakers en hann flutti með liðinu árið 1960. Baylor var kosinn nýliði ársins 1958-59 og besti leikmaður stjörnuleiksins á sínu fyrsta ári. Hann var alls valinn tíu sinnum í úrvalslið NBA á sínum fjórtán tímabilum. Baylor endaði feril sin með 27,4 sti og 13,5 fráköst að meðaltali í leik. Hann er aðeins einn af fjórum leikmönnum í sögu NBA sem eru með 25 stig og 10 fráköst að meðaltali á ferlinum. Hinir eru Wilt Chamberlain (30.1 og 22.9), Bob Pettit (26.4 og 16.2) og Karl Malone (25.0 og 10.1). Hall of Fame forward Elgin Baylor has died at the age of 86.Baylor remains 1 of 4 players in NBA history to average 25 PPG and 10 RPG in his career.Only 2 players in NBA history averaged more PPG than Baylor, Michael Jordan and Wilt Chamberlain. pic.twitter.com/ARCpr9KEHA— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 22, 2021 Elgin Baylor komst átta sinnum í lokaúrslitin með Lakers en náði aldrei að verða meistari. Hann á enn metið yfir flest stig í einum leik í lokaúrslitum því hann skoraði 61 stig á móti Boston Celtics árið 1962. RIP to the NBA s first high flyer, Lakers Legend, & Hall of Famer Elgin Baylor. Before there was Michael Jordan doing amazing things in the air, there was Elgin Baylor! A true class act and great man, I ll always appreciate the advice he shared with me when I first came into the pic.twitter.com/khPRc73gqW— Earvin Magic Johnson (@MagicJohnson) March 22, 2021 Losses like the one we suffered today I can t put into words. Our love to Elaine & the family #RIP Rabbit aka Elgin Baylor. I love you my friend #ElginBaylor pic.twitter.com/qT34sXE05T— TheBillRussell (@RealBillRussell) March 22, 2021
NBA Andlát Bandaríkin Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins