Ancelotti segir Manchester City vera besta lið í heimi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. mars 2021 10:01 Carlo Ancelotti segir Manchester City ekki vera venjulegt lið. Robin Jones/Getty Images Everton féll út úr FA bikarnum í gær eftir 0-2 tap gegn Machester City. Lærisveinar Pep Guardiola virðast vera óstöðvandi þessa stundina og Carlo Ancelotti, þjálfari Everton, hrósaði andstæðingum sínum upp í hástert. „Við börðumst mjög vel í 80 mínútur á móti liði sem er í mínum huga besta lið heims,“ sagði Ancelotti eftir leikinn. „Manchester City er ekkert venjulegt lið. Þeir eru bestir,“ bætti Ítalinn við. City er nú komið í undanúrslit FA bikarsins, ásamt því að vera komnir í úrslitaleik Carabao Cup, átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og sitja á toppi Ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er því í góðri stöðu til að vinna fernuna, en það hefur aldrei verið gert áður. Carlo Ancelotti:"We competed well against ..." pic.twitter.com/JXoR95eiy6— Man City Report (@cityreport_) March 20, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Man City komið í undanúrslit eftir torsóttan sigur á Everton Manchester City varð í kvöld annað liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins þegar liðið vann 0-2 sigur á Everton á Goodison Park. 20. mars 2021 19:26 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
„Við börðumst mjög vel í 80 mínútur á móti liði sem er í mínum huga besta lið heims,“ sagði Ancelotti eftir leikinn. „Manchester City er ekkert venjulegt lið. Þeir eru bestir,“ bætti Ítalinn við. City er nú komið í undanúrslit FA bikarsins, ásamt því að vera komnir í úrslitaleik Carabao Cup, átta liða úrslit Meistaradeildarinnar og sitja á toppi Ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið er því í góðri stöðu til að vinna fernuna, en það hefur aldrei verið gert áður. Carlo Ancelotti:"We competed well against ..." pic.twitter.com/JXoR95eiy6— Man City Report (@cityreport_) March 20, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Man City komið í undanúrslit eftir torsóttan sigur á Everton Manchester City varð í kvöld annað liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins þegar liðið vann 0-2 sigur á Everton á Goodison Park. 20. mars 2021 19:26 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Man City komið í undanúrslit eftir torsóttan sigur á Everton Manchester City varð í kvöld annað liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins þegar liðið vann 0-2 sigur á Everton á Goodison Park. 20. mars 2021 19:26
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn