Lögregluvarðstjóri á Ísafirði vill annað af efstu sætunum á lista Samfylkingar Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 07:27 Gylfi Þór Gíslason hefur búið á Ísafirði frá 1997. Gylfi Þór Gíslason, lögregluvarðstjóri á Ísafirði, hefur tilkynnt að hann sækist eftir einu af tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Í tilkynningu frá Gylfa Þór segir að hann hafi gengið til liðs við Alþýðuflokkinn 1978 og frá þeim tíma haf hann tekið þátt í flestum kosningum. „Ég sat í stjórn ungra jafnaðarmanna í 10 ár og í flokkstjórn Alþýðuflokksins í 8 ár. Ég býð mig fram núna fyrir komandi Alþingis kosningar af því ég hef alla tíð brunnið fyrir áhuga á stjórnmálum og vil hafa áhrif á gang mála. Eins tek ég undir klisjuna sem er svo mikið notuð nú í dag að lífið er núna. Það sem ég bý í Ísafjarðarbæ og hef búið þar frá 1997, brennur áhugi minn fyrir betri kjörum á landsbyggðinni. En á Vestfjörðum er gott að búa, en við sitjum ekki við sama borð í mörgum málum. Má þar nefna sem dæmi í orkumálum. Það var hægt að jafna símkostnað í landinu á einni nóttu í lok síðustu aldar. Ég tel að sé hægt að lækka orkukostnað, hann er ekki náttúrulögmál heldur mannanna verk. Vestfirðingar búa við skammarlegar aðstæður í samgöngumálum. Það á að hækka auðlindgjaldið strax á stærri útgerðir. En til frambúðar þarf að gera breytingar á kerfinu. Það er í stórum dráttum að bjóða út leigukvóta og öllum fiski skuli landað á fiskmarkað. Það þarf að efla lögregluna í landinu, m.a. það þarf að fjölga lögreglumönnum og veita meira fjármagn í aðbúnað til lögreglu. Eins þarf að bæta starfsaðstæður lögreglu er kemur að úrræðum mála. Það þarf að efla eftirlitsstofnanir í landinu, en á undan förnum árum hefur ýmsu eftirliti verið ábótavant. Eins og kom fram í hruninu Það þarf að endrureisa þjóðhagsstofnun sem dæmi. Ég vil ekki sjá að afglæpavæða fíkniefnaneyslu í landinu. En það þarf að gera breytingar í þeim málum en ekki með afglæpavæðingu. Ég vil að Sjálfstæðisflokknum verði gefið frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og næstu 2 -3 kjörtímabilin. Svo eitthvað sé nefnt, en að mörgu er að taka er kemur að stjórn landsmála,“ segir í tilkynningunni. Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Ísafjarðarbær Lögreglan Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Í tilkynningu frá Gylfa Þór segir að hann hafi gengið til liðs við Alþýðuflokkinn 1978 og frá þeim tíma haf hann tekið þátt í flestum kosningum. „Ég sat í stjórn ungra jafnaðarmanna í 10 ár og í flokkstjórn Alþýðuflokksins í 8 ár. Ég býð mig fram núna fyrir komandi Alþingis kosningar af því ég hef alla tíð brunnið fyrir áhuga á stjórnmálum og vil hafa áhrif á gang mála. Eins tek ég undir klisjuna sem er svo mikið notuð nú í dag að lífið er núna. Það sem ég bý í Ísafjarðarbæ og hef búið þar frá 1997, brennur áhugi minn fyrir betri kjörum á landsbyggðinni. En á Vestfjörðum er gott að búa, en við sitjum ekki við sama borð í mörgum málum. Má þar nefna sem dæmi í orkumálum. Það var hægt að jafna símkostnað í landinu á einni nóttu í lok síðustu aldar. Ég tel að sé hægt að lækka orkukostnað, hann er ekki náttúrulögmál heldur mannanna verk. Vestfirðingar búa við skammarlegar aðstæður í samgöngumálum. Það á að hækka auðlindgjaldið strax á stærri útgerðir. En til frambúðar þarf að gera breytingar á kerfinu. Það er í stórum dráttum að bjóða út leigukvóta og öllum fiski skuli landað á fiskmarkað. Það þarf að efla lögregluna í landinu, m.a. það þarf að fjölga lögreglumönnum og veita meira fjármagn í aðbúnað til lögreglu. Eins þarf að bæta starfsaðstæður lögreglu er kemur að úrræðum mála. Það þarf að efla eftirlitsstofnanir í landinu, en á undan förnum árum hefur ýmsu eftirliti verið ábótavant. Eins og kom fram í hruninu Það þarf að endrureisa þjóðhagsstofnun sem dæmi. Ég vil ekki sjá að afglæpavæða fíkniefnaneyslu í landinu. En það þarf að gera breytingar í þeim málum en ekki með afglæpavæðingu. Ég vil að Sjálfstæðisflokknum verði gefið frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og næstu 2 -3 kjörtímabilin. Svo eitthvað sé nefnt, en að mörgu er að taka er kemur að stjórn landsmála,“ segir í tilkynningunni.
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Ísafjarðarbær Lögreglan Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira