Óvæntur norðanhvellur eftir góða tíð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. mars 2021 12:44 Það var ekki blíðskaparveður í Mosfellsdalnum í morgun. vísir/Vilhelm Vonskuveður er víða um vestanvert landið í dag og er gul viðvörun í gangi á Faxaflóasvæðinu, við Breiðafjörð, á Vestfjörðum, Ströndum og á Norðurlandi- Vestra. Þrjár bílveltur urðu á Reykjanesbraut í morgun þar sem mikið hvassviðri er og lokað var fyrir umferð um Vesturlandsveg á Kjalarnesi vegna veðurs. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að um sá að ræða norðanhvell sem hafi komið nokkuð óvænt eftir góða tíð að undanförnu. „Það er vaxandi vindur um allt norðvestanvert landið, sérstaklega vestantil á Norðurlandi, Vestfjörðum og suður í Dali og í Borgarfjörð,“ segir Einar. Hann segir að hinsvegar skáni veðrið fljótlega austantil á landinu eftir snjókomuna í nótt. „Það sem er áberandi í þessu er hvað ofanhríðin er mikil og hvað hún er dimm,“ segir Einar. „Það er hætt við því að fleiri vegir verði smám saman ófærir, sérstaklega á Norðurlandi.“ Einar segir að dimmt hafi verið undir Hafnarfjalli í morgun og vindstrengir á Kjalarnesi og segir hann litlar líkur á því að veðrið þar gangi niður að ráði fyrr en í fyrramálið. Þá sé útlit fyrir að veðurhæð á Vestfjörðum nái hámarki í nótt eða í fyrramálið. Hann segir við viðbúið að flestar leiðir á milli Vestur- og Norðurlands og Vestfjarða teppist fljótlega. „Sumar eru nú þegar orðnar ófærar og sumstaðar snjóar á láglendi og í byggð,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að um sá að ræða norðanhvell sem hafi komið nokkuð óvænt eftir góða tíð að undanförnu. „Það er vaxandi vindur um allt norðvestanvert landið, sérstaklega vestantil á Norðurlandi, Vestfjörðum og suður í Dali og í Borgarfjörð,“ segir Einar. Hann segir að hinsvegar skáni veðrið fljótlega austantil á landinu eftir snjókomuna í nótt. „Það sem er áberandi í þessu er hvað ofanhríðin er mikil og hvað hún er dimm,“ segir Einar. „Það er hætt við því að fleiri vegir verði smám saman ófærir, sérstaklega á Norðurlandi.“ Einar segir að dimmt hafi verið undir Hafnarfjalli í morgun og vindstrengir á Kjalarnesi og segir hann litlar líkur á því að veðrið þar gangi niður að ráði fyrr en í fyrramálið. Þá sé útlit fyrir að veðurhæð á Vestfjörðum nái hámarki í nótt eða í fyrramálið. Hann segir við viðbúið að flestar leiðir á milli Vestur- og Norðurlands og Vestfjarða teppist fljótlega. „Sumar eru nú þegar orðnar ófærar og sumstaðar snjóar á láglendi og í byggð,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.
Veður Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira