LeBron byrjaði á að velja Giannis, Steph, Luka og Jokic í liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2021 14:00 LeBron James og Keviun Durant sjást hér velja stjörnuliðin sín. Skjámynd/TNT Fyrirliðar stjörnuliða NBA-deildarinnar, LeBron James og Kevin Durant, kusu í liðin sín í nótt en stjörnuleikur NBA fer fram á sunnudaginn kemur. LeBron James fékk að velja fyrstur og valdi Giannis Antetokounmpo númer eitt. James gat ekki valið hann í fyrra þar sem Giannis Antetokounmpo var þá fyrirliði á móti honum. Nú er Kevin Durant fyrirliði hins liðsins þótt hann missi af leiknum vegna meiðsla. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjun kosningarinnar hjá LeBron James en hann og Durant skiptust á að velja úr leikmannahópnum sem var valinn í leikinn í ár. Team LeBron vs. Team KDThis is gonna be good #NBAAllStar pic.twitter.com/R6sGqtzZKy— ESPN (@espn) March 5, 2021 LeBron James byrjaði á að velja Giannis Antetokounmpo, Stephen Curry, Luka Doncic og Nikola Jokic í liðið sitt og þar er ekki um slæmt byrjunarlið að ræða. Durant valdi í byrjunarliðið sitt þá Kyrie Irving, Joel Embiid, Kawhi Leonard sem og góða vini sína þá Bradley Beal og Jayson Tatum. Durant spilar ekki og kom Tatum inn fyrir hann. Durant valdi fyrst James Harden af varamönnunum en síðan tók hann í framhaldinu þá Devin Booker, Zion Williamson, Zach LaVine, Julius Randle, Nikola Vucevic og Donovan Mitchell. James valdi aftur á móti í viðbót þá Damian Lillard, Ben Simmons, Chris Paul, Jaylen Brown, Paul George, Domantas Sabonis og Rudy Gobert. The 2021 #NBAAllStar Game rosters are set pic.twitter.com/BQyvk3bvrs— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 5, 2021 Það vakti sérstaka athygli að leikmenn besta liðsins í NBA, Utah Jazz, þeir Donovan Mitchell og Rudy Gobert voru valdir síðastir. Stjörnuleikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sunnudaginn verður mikil stjörnuleikshátíð á stöðinni þar sem verða sýndir þrír gamlir stjörnuleikir auk keppnanna sem eru í kringum leikinn í ár. LeBron said there is no Utah Jazz slander #NBAAllStar pic.twitter.com/3pYICBbj8d— ESPN (@espn) March 5, 2021 NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
LeBron James fékk að velja fyrstur og valdi Giannis Antetokounmpo númer eitt. James gat ekki valið hann í fyrra þar sem Giannis Antetokounmpo var þá fyrirliði á móti honum. Nú er Kevin Durant fyrirliði hins liðsins þótt hann missi af leiknum vegna meiðsla. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir byrjun kosningarinnar hjá LeBron James en hann og Durant skiptust á að velja úr leikmannahópnum sem var valinn í leikinn í ár. Team LeBron vs. Team KDThis is gonna be good #NBAAllStar pic.twitter.com/R6sGqtzZKy— ESPN (@espn) March 5, 2021 LeBron James byrjaði á að velja Giannis Antetokounmpo, Stephen Curry, Luka Doncic og Nikola Jokic í liðið sitt og þar er ekki um slæmt byrjunarlið að ræða. Durant valdi í byrjunarliðið sitt þá Kyrie Irving, Joel Embiid, Kawhi Leonard sem og góða vini sína þá Bradley Beal og Jayson Tatum. Durant spilar ekki og kom Tatum inn fyrir hann. Durant valdi fyrst James Harden af varamönnunum en síðan tók hann í framhaldinu þá Devin Booker, Zion Williamson, Zach LaVine, Julius Randle, Nikola Vucevic og Donovan Mitchell. James valdi aftur á móti í viðbót þá Damian Lillard, Ben Simmons, Chris Paul, Jaylen Brown, Paul George, Domantas Sabonis og Rudy Gobert. The 2021 #NBAAllStar Game rosters are set pic.twitter.com/BQyvk3bvrs— NBA on ESPN (@ESPNNBA) March 5, 2021 Það vakti sérstaka athygli að leikmenn besta liðsins í NBA, Utah Jazz, þeir Donovan Mitchell og Rudy Gobert voru valdir síðastir. Stjörnuleikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en á sunnudaginn verður mikil stjörnuleikshátíð á stöðinni þar sem verða sýndir þrír gamlir stjörnuleikir auk keppnanna sem eru í kringum leikinn í ár. LeBron said there is no Utah Jazz slander #NBAAllStar pic.twitter.com/3pYICBbj8d— ESPN (@espn) March 5, 2021
NBA Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira