Tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2021 19:04 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Vísir/Sigurjón Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði eru tilbúin með allar viðbragðsáætlanir ef til eldgossins kemur. Bæjarstjórinn hefur hins vegar litlar áhyggjur og telur ólíklegt að hraun muni flæða inn í bæinn og hvetur til stillingar. „Við fylgjumst auðvitað grannt með framvindu mála eins og allir aðrir. Við hjá Hafnarfjarðarbæ erum með virka neyðarstjórn í samráði við almannavarnanefnd svæðisins og við fylgjum þeirra stefnu og ákvörðunum,” segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Rýmingaráætlun sé til. „Það er samræmd rýmingar- og viðbragðsáætlun til fyrir höfuðborgarsvæðið. En eins og staðan er núna er það ekki metið að til þess þurfi að koma að það þurfi að virkja hana. Hún er til og það verður auðvitað gripið til hennar ef þörf krefur.” Hafnarfjörður er að miklu leyti byggður upp á hrauni en í næsta nágrenni er Krýsuvíkureldstöðin, sem er sú eldstöð sem stendur næst höfuðborgarsvæðinu. Rósa segir það ekki sérstakt áhyggjuefni að svo stöddu. „Það er mat sérfræðinga núna eins og staðan blasir við að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því. Og ekki heldur því að þó það komi til goss á Reykjanesi að hraun fari að flæða hérna inn í byggðina hjá okkur. Það er alls ekki sviðsmyndin sem blasir við og við höldum bara ró okkar.”Bærinn sé við öllu búinn. „Við erum tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur,” segir Rósa . Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Hafnarfjörður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
„Við fylgjumst auðvitað grannt með framvindu mála eins og allir aðrir. Við hjá Hafnarfjarðarbæ erum með virka neyðarstjórn í samráði við almannavarnanefnd svæðisins og við fylgjum þeirra stefnu og ákvörðunum,” segir Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Rýmingaráætlun sé til. „Það er samræmd rýmingar- og viðbragðsáætlun til fyrir höfuðborgarsvæðið. En eins og staðan er núna er það ekki metið að til þess þurfi að koma að það þurfi að virkja hana. Hún er til og það verður auðvitað gripið til hennar ef þörf krefur.” Hafnarfjörður er að miklu leyti byggður upp á hrauni en í næsta nágrenni er Krýsuvíkureldstöðin, sem er sú eldstöð sem stendur næst höfuðborgarsvæðinu. Rósa segir það ekki sérstakt áhyggjuefni að svo stöddu. „Það er mat sérfræðinga núna eins og staðan blasir við að við þurfum ekki að hafa áhyggjur af því. Og ekki heldur því að þó það komi til goss á Reykjanesi að hraun fari að flæða hérna inn í byggðina hjá okkur. Það er alls ekki sviðsmyndin sem blasir við og við höldum bara ró okkar.”Bærinn sé við öllu búinn. „Við erum tilbúin til að virkja allt sem virkja þarf ef þörf krefur,” segir Rósa .
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Hafnarfjörður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira