„ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 11:30 ÍR-ingar fengu Zvonko Buljan til sín á miðju tímabili. Liðið hefur tapað öllum leikjum sínum með hann innanborðs. Skjámynd/S2 Sport ÍR-ingar eru búnir að tapa þremur leikjum í röð og sitja nú í sjöunda sæti Domino´s deildarinnar í körfubolta. Sérfræðingur Domino´s Körfuboltakvölds hefur ákveðna skoðun á því hvað vantar í liðið í Breiðholtinu. Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um ÍR-liðið með því að fara yfir Zvonko Buljan og allar sóknarvillur hans á móti KR í vetur. Talið barst fljótt að vandræðum ÍR-liðsins og hvar þau liggja helst. Þar lá einn sérfræðingur ekki á skoðunum sínum. Benedikt Guðmundsson og Teitur Örlygsson voru sérfræðingar síðasta þáttar.S2 Sport „Ég veit ekki af hverju þeir töpuðu endilega þessum leik en ég er með ákveðna skoðun á því af hverju ÍR er að tapa leikjum “ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Fyrir mér í fyrsta lagi þá finnst mér Zvonko ekki vera rétti maðurinn fyrir þá. Mér finnst þeir vera með nóg af mönnum til þess að skjóta boltanum og skora. Mér finnst vanta allt jafnvægi í þetta,“ sagði Benedikt. „Vitið þið hver sé fyrsti kostur, annar kostur, þriðji kostur í sókninni. Fyrir mér er þetta lið fullt af listamönnum. Ef við setjum þetta yfir á samfélag þá virkar samfélag ekki með eintómum listamönnum. Það þurfa að vera verkamenn, iðnaðarmenn og allur skalinn til þess að samfélagið virki,“ sagði Benedikt. „ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn. Ég ætla bara að kalla það galið að fá einn skorara í viðbót. Þeir eru með nóg af mönnum til að skora boltanum,“ sagði Benedikt. Það má heyra alla umræðuna um vandamál ÍR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Vandræði ÍR-inga í körfunni Dominos-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira
Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Domino´s Körfuboltakvölds, hóf umræðuna um ÍR-liðið með því að fara yfir Zvonko Buljan og allar sóknarvillur hans á móti KR í vetur. Talið barst fljótt að vandræðum ÍR-liðsins og hvar þau liggja helst. Þar lá einn sérfræðingur ekki á skoðunum sínum. Benedikt Guðmundsson og Teitur Örlygsson voru sérfræðingar síðasta þáttar.S2 Sport „Ég veit ekki af hverju þeir töpuðu endilega þessum leik en ég er með ákveðna skoðun á því af hverju ÍR er að tapa leikjum “ sagði Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi. „Fyrir mér í fyrsta lagi þá finnst mér Zvonko ekki vera rétti maðurinn fyrir þá. Mér finnst þeir vera með nóg af mönnum til þess að skjóta boltanum og skora. Mér finnst vanta allt jafnvægi í þetta,“ sagði Benedikt. „Vitið þið hver sé fyrsti kostur, annar kostur, þriðji kostur í sókninni. Fyrir mér er þetta lið fullt af listamönnum. Ef við setjum þetta yfir á samfélag þá virkar samfélag ekki með eintómum listamönnum. Það þurfa að vera verkamenn, iðnaðarmenn og allur skalinn til þess að samfélagið virki,“ sagði Benedikt. „ÍR-liðið virkar ekki af því að þeir eru með eintóma listamenn. Ég ætla bara að kalla það galið að fá einn skorara í viðbót. Þeir eru með nóg af mönnum til að skora boltanum,“ sagði Benedikt. Það má heyra alla umræðuna um vandamál ÍR-liðsins í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Vandræði ÍR-inga í körfunni
Dominos-deild karla ÍR Körfuboltakvöld Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjá meira