Sagði vítaspyrnudóminn á Anfield háréttan dóm Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 23:00 Víti, að mati Mark Clattenburg. Laurence Griffiths/PA Images Mark Clattenburg, fyrrum dómari á Englandi, segir að vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-0 sigri Everton á Liverpool um helgina hafi verið réttur dómur. Everton vann loksins sigur á Liverpool um helgina eftir tíu ára bið. Í raun hafa þeir beðið á þriðja áratug eftir sigri á Anfield en síðasti sigur þeirra bláklæddu þar kom árið 1999. Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Dominic Calvert-Lewin fékk svo vítaspyrnu seint í leiknum sem íslenski landsliðsmaðurinn skoraði úr. Clattenburg, sem er nú dómari í Kína, segir að Chris Kavanagh hafi gert hárrétt með að dæma víti og var ánægður að Arnold hafi ekki fengið að líta rauða spjaldið. „Dominic Calvert-Lewin var einn gegn opnu marki svo það var enginn ástæða fyrir hann að dýfa sér. Trent hindraði hann, setti höfuðið upp og bjó til snertinguna,“ sagði Clattenburg í pistli sínum á Daily Mail. 👋 | Morning, Blues! How are we? 🔵 pic.twitter.com/KbVWYTmb9H— Everton (@Everton) February 22, 2021 „Þetta var víti en það var gaman að sjá dómarann lesa leikinn og gefa Trent ekki rautt spjald. Hinn 22 ára gamli hefði getað fengið rautt fyrir að ræna upplögðu marktækifæri - ef hann hefði farið eftir sömu reglum og þegar David Luiz fékk rautt gegn Wolves.“ „Arsenal varnarmaðurinn rakst í Willian Jose og hann fékk rautt spjald og var sendur af velli. Kavanagh eyddi bara örfáum sekúndum við VAR-skjáinn en hann var ekki að kíkja hvort þetta væri víti.“ „Hann og VAR-dómarinn Andre Marriner höfðu báðir sagt að þetta væri víti en hann kíkti hvort að Trent hefði átt að fá rautt spjald. Kavanagh ákvað að refsa ekki Liverpool og það ætti að breyta reglunum svo það verði ekki fleiri óréttlát rauð spjöld eins og Luiz fékk.“ Chris Kavanagh made the RIGHT call to give Everton a penalty for Trent Alexander-Arnold's challenge on Dominic Calvert-Lewin | @clattenburg1975 https://t.co/4JWACshAzU— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Everton vann loksins sigur á Liverpool um helgina eftir tíu ára bið. Í raun hafa þeir beðið á þriðja áratug eftir sigri á Anfield en síðasti sigur þeirra bláklæddu þar kom árið 1999. Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Dominic Calvert-Lewin fékk svo vítaspyrnu seint í leiknum sem íslenski landsliðsmaðurinn skoraði úr. Clattenburg, sem er nú dómari í Kína, segir að Chris Kavanagh hafi gert hárrétt með að dæma víti og var ánægður að Arnold hafi ekki fengið að líta rauða spjaldið. „Dominic Calvert-Lewin var einn gegn opnu marki svo það var enginn ástæða fyrir hann að dýfa sér. Trent hindraði hann, setti höfuðið upp og bjó til snertinguna,“ sagði Clattenburg í pistli sínum á Daily Mail. 👋 | Morning, Blues! How are we? 🔵 pic.twitter.com/KbVWYTmb9H— Everton (@Everton) February 22, 2021 „Þetta var víti en það var gaman að sjá dómarann lesa leikinn og gefa Trent ekki rautt spjald. Hinn 22 ára gamli hefði getað fengið rautt fyrir að ræna upplögðu marktækifæri - ef hann hefði farið eftir sömu reglum og þegar David Luiz fékk rautt gegn Wolves.“ „Arsenal varnarmaðurinn rakst í Willian Jose og hann fékk rautt spjald og var sendur af velli. Kavanagh eyddi bara örfáum sekúndum við VAR-skjáinn en hann var ekki að kíkja hvort þetta væri víti.“ „Hann og VAR-dómarinn Andre Marriner höfðu báðir sagt að þetta væri víti en hann kíkti hvort að Trent hefði átt að fá rautt spjald. Kavanagh ákvað að refsa ekki Liverpool og það ætti að breyta reglunum svo það verði ekki fleiri óréttlát rauð spjöld eins og Luiz fékk.“ Chris Kavanagh made the RIGHT call to give Everton a penalty for Trent Alexander-Arnold's challenge on Dominic Calvert-Lewin | @clattenburg1975 https://t.co/4JWACshAzU— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira