Monaco lagði PSG í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. febrúar 2021 22:01 Leikmenn Monaco fagna öðru marki sínu í kvöld. Monaco Svo virðist sem leikmenn Paris Saint-Germain hafi fagnað sigrinum gegn Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í miðri viku full harkalega þar sem liðið tapaði 0-2 á heimavelli gegn Monaco í kvöld. PSG vann stórbrotinn 4-1 sigur á Barcelona á Nývangi í Katalóníu í miðri viku en var kippt harkalega niður á jörðina er liðið fékk Monaco í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn stilltu upp svo gott sem sínu besta liði en Marco Veratti hóf leikinn á bekknum. Annars var um sama lið að ræða og lagði Börsunga á dögunum. Ferðalagið hefur setið svona rosalega í leikmönnum Parísar en þrátt fyrir að vera með boltann 73 prósent af leiknum þá átti liðið aðeins eitt skot á mark andstæðinganna. Alls voru skotin níu en átta þeirra rötuðu ekki einu sinni á markið. Sofiane Diop kom Monaco yfir strax á sjöttu mínútu og var staðan enn þannig í hálfleik. Þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Guillermo Maripan forystu gestanna. Tuesday: Thrash Barca 4-1 at the Camp NouSunday: Lose 2-0 at home to MonacoPSG are third in Ligue 1 pic.twitter.com/1P75BMBI1x— B/R Football (@brfootball) February 21, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í kvöld og Monaco vann sannfærandi 2-0 sigur á Frakklandsmeisturunum. Monaco er nú aðeins tveimur stigum á eftir PSG en liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Lille tróna á toppnum með 58 stig og þar á eftir kemur Lyon með 55. PSG eru svo með 54 og Monaco 52 stig. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
PSG vann stórbrotinn 4-1 sigur á Barcelona á Nývangi í Katalóníu í miðri viku en var kippt harkalega niður á jörðina er liðið fékk Monaco í heimsókn í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Heimamenn stilltu upp svo gott sem sínu besta liði en Marco Veratti hóf leikinn á bekknum. Annars var um sama lið að ræða og lagði Börsunga á dögunum. Ferðalagið hefur setið svona rosalega í leikmönnum Parísar en þrátt fyrir að vera með boltann 73 prósent af leiknum þá átti liðið aðeins eitt skot á mark andstæðinganna. Alls voru skotin níu en átta þeirra rötuðu ekki einu sinni á markið. Sofiane Diop kom Monaco yfir strax á sjöttu mínútu og var staðan enn þannig í hálfleik. Þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik tvöfaldaði Guillermo Maripan forystu gestanna. Tuesday: Thrash Barca 4-1 at the Camp NouSunday: Lose 2-0 at home to MonacoPSG are third in Ligue 1 pic.twitter.com/1P75BMBI1x— B/R Football (@brfootball) February 21, 2021 Fleiri urðu mörkin ekki í kvöld og Monaco vann sannfærandi 2-0 sigur á Frakklandsmeisturunum. Monaco er nú aðeins tveimur stigum á eftir PSG en liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Lille tróna á toppnum með 58 stig og þar á eftir kemur Lyon með 55. PSG eru svo með 54 og Monaco 52 stig.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti