Segir Hansen ekki tapa fjárhagslega á skiptunum heim til Danmerkur Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 10:00 Hansen léttur á HM í Egyptalandi þar sem Danir stóðu uppi með gullið. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Troels Troelsen, íþróttahagfræðingur, segir að Mikkel Hansen muni ekki fá verr greitt í Danmörku en hann gerir í Frakklandi. Þetta segir hann í löngu viðtali við BT um skiptin frá PSG til Álaborgar. Tilkynnt var fyrir helgi að Hansen skiptir heim til Danmerkur, nánar tiltekið til Álaborgar, sumarið 2022 er samningur hans í Frakklandi rennur út. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn besti handboltamaður í heimi. Í París er Hansen á samningi sem gefur honum um 4,6 milljónir útborgað á mánuði en skattur í Frakklandi er ansi hár — fyrir þá sem þéna vel. Það mun breytast er hann skiptir París út fyrir „París norðursins“; Álaborg. „Ef maður reiknar þetta þá sér maður að hann mun ekki tapa á skiptunum. Maður horfir á það sem er eftir. Í Frakklandi eru engar sérreglur fyrir íþróttastjörnur. Hann borgar í kringum 60% í skatt en í Danmörku verður það 27%,“ sagði Troels. Troels segir einnig í viðtalinu að hann geti einnig betur nýtt sitt stóra nafn í Danmörku en Frakklandi. Þar sé handboltinn stærri og Hansen einnig stærra nafn. Hansen er einnig með sínar eigin vörur sem hann getur vakið enn meiri athygli á og Troels segir að hann sé jafn vel settur í Danmörku fjárhagslega séð, ef ekki betur. Lokal milliardær og forskerordning - derfor har Aalborg råd til Mikkel Hansen https://t.co/6NXsY5Hnzl pic.twitter.com/WRbJFSgANQ— TV2 Nord (@TV2Nord) February 20, 2021 Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Tilkynnt var fyrir helgi að Hansen skiptir heim til Danmerkur, nánar tiltekið til Álaborgar, sumarið 2022 er samningur hans í Frakklandi rennur út. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn besti handboltamaður í heimi. Í París er Hansen á samningi sem gefur honum um 4,6 milljónir útborgað á mánuði en skattur í Frakklandi er ansi hár — fyrir þá sem þéna vel. Það mun breytast er hann skiptir París út fyrir „París norðursins“; Álaborg. „Ef maður reiknar þetta þá sér maður að hann mun ekki tapa á skiptunum. Maður horfir á það sem er eftir. Í Frakklandi eru engar sérreglur fyrir íþróttastjörnur. Hann borgar í kringum 60% í skatt en í Danmörku verður það 27%,“ sagði Troels. Troels segir einnig í viðtalinu að hann geti einnig betur nýtt sitt stóra nafn í Danmörku en Frakklandi. Þar sé handboltinn stærri og Hansen einnig stærra nafn. Hansen er einnig með sínar eigin vörur sem hann getur vakið enn meiri athygli á og Troels segir að hann sé jafn vel settur í Danmörku fjárhagslega séð, ef ekki betur. Lokal milliardær og forskerordning - derfor har Aalborg råd til Mikkel Hansen https://t.co/6NXsY5Hnzl pic.twitter.com/WRbJFSgANQ— TV2 Nord (@TV2Nord) February 20, 2021
Danski handboltinn Danmörk Tengdar fréttir Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01 Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Sigurganga Blomberg-Lippe heldur áfram EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Sjá meira
Langt því frá hættir eftir komu Hansen: Nýtt stjörnulið í líkingu við AG? Álaborg tilkynnti í gær að Mikkel Hansen muni spila með liðinu frá sumrinu 2022. Skiptin vöktu mikla athygli enda Hansen einn albesti leikmaður heims að snúa aftur heim. 20. febrúar 2021 07:01
Mikkel Hansen snýr heim til Danmerkur á næsta ári og spilar hjá Arnóri Mikkel Hansen, stærsta handboltastjarna Dana, snýr væntanlega heim á næsta ári og gengur í raðir Aalborg frá Paris Saint-Germain. 18. febrúar 2021 09:01