Yfir tuttugu látnir í fordæmalausu vetrarveðri í Bandaríkjunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 17. febrúar 2021 07:55 Karla Perez og Esperanza Gonzalez hlýja sér yfir grillinu á heimili sínu í Texas sem er án rafmagns vegna kulda og snjóa. Getty/Go Nakamura Fordæmalaust vetrarveður gengur nú yfir suður- og miðhluta Bandaríkjanna. Kuldamet hafa verið slegin, milljónir fólks eru án rafmagns og að minnsta kosti 21 hefur látist vegna veðursins. Í gær voru flestir án rafmagns í Texas eða meira en fjórar milljónir heimila og fyrirtækja. Hitastigið fór niður fyrir frostmark en húsnæði í ríkinu, sem er í suðurhluta Bandaríkjanna, er ekki endilega byggt til þess að halda hita enda loftslagið almennt hlýtt. Þá voru 250 þúsund manns í Appalachia-fjöllunum án rafmagns og fjórar milljónir íbúa í Mexíkó misstu einnig út rafmagnið. Í norðvesturhluta Oregon olli síðan frostregn rafmagnsleysi hjá 250 þúsund manns. Í Chicago féll skólastarf niður í gær vegna mikils fannfergis þar sem jafnfallinn snjór í borginni náði 46 sentimetrum. Í Norður-Karólínu létust þrír í hvirfilbyl og fjögurra manna fjölskylda lést í bruna í Houston sem kviknaði út frá arin í húsi þeirra. Þau höfðu kveikt upp í arninum til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig dáið í Louisiana, Kentucky og Missouri, meðal annars í bílslysum. Veðurviðvaranir vegna kulda, vinds og ofankomu hafa verið í gildi allt frá Kanada og niður til Mexíkó. Sé litið veðurspár Bandarísku veðurstofunnar virðist betra veður ekki í kortunum í dag allavega; áfram er til að mynda spáð frosti í miðríkjunum og jafnvel suðurríkjunum. Bandaríkin Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Í gær voru flestir án rafmagns í Texas eða meira en fjórar milljónir heimila og fyrirtækja. Hitastigið fór niður fyrir frostmark en húsnæði í ríkinu, sem er í suðurhluta Bandaríkjanna, er ekki endilega byggt til þess að halda hita enda loftslagið almennt hlýtt. Þá voru 250 þúsund manns í Appalachia-fjöllunum án rafmagns og fjórar milljónir íbúa í Mexíkó misstu einnig út rafmagnið. Í norðvesturhluta Oregon olli síðan frostregn rafmagnsleysi hjá 250 þúsund manns. Í Chicago féll skólastarf niður í gær vegna mikils fannfergis þar sem jafnfallinn snjór í borginni náði 46 sentimetrum. Í Norður-Karólínu létust þrír í hvirfilbyl og fjögurra manna fjölskylda lést í bruna í Houston sem kviknaði út frá arin í húsi þeirra. Þau höfðu kveikt upp í arninum til að halda á sér hita. Fólk hefur einnig dáið í Louisiana, Kentucky og Missouri, meðal annars í bílslysum. Veðurviðvaranir vegna kulda, vinds og ofankomu hafa verið í gildi allt frá Kanada og niður til Mexíkó. Sé litið veðurspár Bandarísku veðurstofunnar virðist betra veður ekki í kortunum í dag allavega; áfram er til að mynda spáð frosti í miðríkjunum og jafnvel suðurríkjunum.
Bandaríkin Veður Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira