Með sex sinnum fleiri mörk en næsti markvörður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2021 16:31 Phil Döhler er stórhættulegur í skotum sínum yfir allan völlinn sem og sendingum sínum fram í hraðaupphlaup. Vísir/Bára Sóknarleikur FH-inga byrjar hjá markverðinum Phil Döhler en hann hefur komið að langflestum mörkum af markvörðum Olís deildar karla í handbolta. Phil Döhler skoraði tvö mörk yfir allan völlinn í 29-29 jafntefli FH og Hauka í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. Döhler skoraði fleiri mörk í leiknum í gær en nokkur annar markvörður hefur náð í einum leik í deildinni á þessu tímabili. Þetta var enn fremur í annað skiptið í vetur sem Döhler skorar tvö mörk í leik en hann skoraði einnig tvö mörk á móti KA. Sá leikur endaði líka með jafntefli. Phil Döhler er alls með sex mörk í Olís deildinni á leiktíðinni sem er sex sinnum meira en næstmarkahæsti markvörðurinn en átta markverðir deilda öðru sætinu með eitt mark. Döhler er einnig með sjö stoðsendingar en þar er hann við hlið Gróttumarkverðinum Stefáns Huldar Stefánssonar sem er líka með sjö stoðsendingar. Phil Döhler hefur því alls komið að þrettán mörkum með beinu hætti í níu leikjum FH-liðsins í vetur. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, hefur oftar en ekki verið áberandi þegar kemur að markaskori markvarða en hann hefur bara skorað eitt mark í vetur. Þegar Björgvin Páll lék hér síðast tímabilið 2017-18 þá skoraði hann 11 mörk í 22 leikjum. Nú er hann bara með eitt mark í sjö leikjum. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði yfir markaskor markvarða en upplýsingar eru fengnar af tölfræðisíðunni skemmtilegu HB Statz. Flest mörk markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 6 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 1 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 1 Jovan Kukobat, Þór Ak. 1 Ólafur Rafn Gíslason, ÍR 1 Andri Sigmarsson Scheving, Haukum 1 Arnar Þór Fylkisson, Þór Ak. 1 Björn Viðar Björnsson, ÍBV 1 Flestar stoðsendingar markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 7 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 3 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3 Þáttur í flestum mörkum hjá markvörðum í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 13 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 4 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 4 Jovan Kukobat, Þór Ak. 3 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3 Olís-deild karla FH Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Phil Döhler skoraði tvö mörk yfir allan völlinn í 29-29 jafntefli FH og Hauka í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. Döhler skoraði fleiri mörk í leiknum í gær en nokkur annar markvörður hefur náð í einum leik í deildinni á þessu tímabili. Þetta var enn fremur í annað skiptið í vetur sem Döhler skorar tvö mörk í leik en hann skoraði einnig tvö mörk á móti KA. Sá leikur endaði líka með jafntefli. Phil Döhler er alls með sex mörk í Olís deildinni á leiktíðinni sem er sex sinnum meira en næstmarkahæsti markvörðurinn en átta markverðir deilda öðru sætinu með eitt mark. Döhler er einnig með sjö stoðsendingar en þar er hann við hlið Gróttumarkverðinum Stefáns Huldar Stefánssonar sem er líka með sjö stoðsendingar. Phil Döhler hefur því alls komið að þrettán mörkum með beinu hætti í níu leikjum FH-liðsins í vetur. Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Hauka, hefur oftar en ekki verið áberandi þegar kemur að markaskori markvarða en hann hefur bara skorað eitt mark í vetur. Þegar Björgvin Páll lék hér síðast tímabilið 2017-18 þá skoraði hann 11 mörk í 22 leikjum. Nú er hann bara með eitt mark í sjö leikjum. Hér fyrir neðan má sjá tölfræði yfir markaskor markvarða en upplýsingar eru fengnar af tölfræðisíðunni skemmtilegu HB Statz. Flest mörk markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 6 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 1 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 1 Jovan Kukobat, Þór Ak. 1 Ólafur Rafn Gíslason, ÍR 1 Andri Sigmarsson Scheving, Haukum 1 Arnar Þór Fylkisson, Þór Ak. 1 Björn Viðar Björnsson, ÍBV 1 Flestar stoðsendingar markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 7 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 3 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3 Þáttur í flestum mörkum hjá markvörðum í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 13 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 4 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 4 Jovan Kukobat, Þór Ak. 3 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3
Flest mörk markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 6 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 1 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 1 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 1 Jovan Kukobat, Þór Ak. 1 Ólafur Rafn Gíslason, ÍR 1 Andri Sigmarsson Scheving, Haukum 1 Arnar Þór Fylkisson, Þór Ak. 1 Björn Viðar Björnsson, ÍBV 1 Flestar stoðsendingar markvarða í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 7 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 3 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3 Þáttur í flestum mörkum hjá markvörðum í Olís deild karla: Phil Döhler, FH 13 Stefán Huldar Stefánsson , Gróttu 7 Einar Baldvin Baldvinsson, Val 4 Björgvin Páll Gústavsson, Haukum 4 Jovan Kukobat, Þór Ak. 3 Arnór Freyr Stefánsson, Aftureldingu 3 Óðinn Sigurðsson, ÍR 3
Olís-deild karla FH Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira