NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 14:41 Luka Doncic hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum Dallas Mavericks. getty/Tom Pennington Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. Doncic skoraði 44 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og setti ellefu af tólf vítaskotum sínum niður. Slóveninn setti persónulegt met þegar hann skoraði 46 stig í sigri á New Orleans Pelicans á laugardaginn og hefur því skorað níutíu stig í síðustu leikjum Dallas. Hann hefur skorað að minnsta kosti 25 stig í síðustu fjórtán leikjum sínum. Hvoru tveggja eru met í sögu Dallas. Spennan á lokakafla leiksins var mikil. Damian Lillard kom Portland yfir, 116-119, með þristi þegar 33 sekúndur voru eftir. Doncic minnkaði muninn fyrir Dallas en Derrick Jones kom Portland aftur þremur stigum yfir, 118-121. Doncic fékk tækifæri til að jafna fyrir Dallas en þriggja stiga skot hans geigaði. Fjögurra leikja sigurganga Dallas var því á enda. Portland hefur aftur á móti unnið fjóra leiki í röð. Lillard skoraði 34 stig og gaf ellefu stoðsendingar í leiknum í nótt. Gary Trent skoraði sautján stig og Carmelo Anthony og Robert Covington sitt hvor fimmtán stigin. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Portland, Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns og Orlando Magic auk tíu bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 15. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Doncic skoraði 44 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og setti ellefu af tólf vítaskotum sínum niður. Slóveninn setti persónulegt met þegar hann skoraði 46 stig í sigri á New Orleans Pelicans á laugardaginn og hefur því skorað níutíu stig í síðustu leikjum Dallas. Hann hefur skorað að minnsta kosti 25 stig í síðustu fjórtán leikjum sínum. Hvoru tveggja eru met í sögu Dallas. Spennan á lokakafla leiksins var mikil. Damian Lillard kom Portland yfir, 116-119, með þristi þegar 33 sekúndur voru eftir. Doncic minnkaði muninn fyrir Dallas en Derrick Jones kom Portland aftur þremur stigum yfir, 118-121. Doncic fékk tækifæri til að jafna fyrir Dallas en þriggja stiga skot hans geigaði. Fjögurra leikja sigurganga Dallas var því á enda. Portland hefur aftur á móti unnið fjóra leiki í röð. Lillard skoraði 34 stig og gaf ellefu stoðsendingar í leiknum í nótt. Gary Trent skoraði sautján stig og Carmelo Anthony og Robert Covington sitt hvor fimmtán stigin. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Portland, Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns og Orlando Magic auk tíu bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 15. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30