Aron: Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 12:31 Aron Kristjánsson þekkir leiki Hauka og FH vel, bæði sem leikmaður og ekki síst sem þjálfari. Vísir/Hulda Margrét Aron Kristjánsson þjálfari Hauka ætlar að mála bæinn rauðan á í kvöld þegar Haukaliðið heimsækir nágranna sína í FH í Hafnarfjarðaslag í Kaplakrika. Þetta er ekki bara nágrannaslagur því Haukar og FH eru einnig í tveimur efstu sætum Olís deildar karla í handbolta og aðeins eitt stig skilur að liðin. Sigurvegari kvöldsins eignar sér því ekki aðeins montréttinn í bænum heldur einnig efsta sæti Olís deildarinnar. „Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál. Það skiptir ekki máli þótt annað liðið sé á toppnum en hitt um miðja deild. Það eru alltaf hörkuleikir á milli þessara liða og það kemur alltaf aukafiðringur þegar við erum að fara að mæta erkifjendunum,“ sagði Aron Kristjánsson í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Aron segist eiga margar góðar minningar frá leikjum Hauka og FH en hann hefur tekið þátt í mörgum leikjum liðanna, fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. „Það eru leikir þar sem við höfum unnið stórt og það eru leikir þar sem við höfum tapað. Svo eru þetta leikir sem hafa verið mjög jafnir,“ sagði Aron. „Ég man alltaf eftir leik á 1996-97 tímabilinu en við urðum bikarmeistarar það tímabil. Við sláum FH út í undanúrslitum á sirkusmarki á síðustu sekúndunum. Það var mjög eftirminnilegt,“ sagði Aron. Það má finna viðtalið við hann hér fyrir ofan. Jón Freyr Egilsson skoraði markið en Aron átti stoðsendinguna á hann. Aron henti boltanum inn í vítateiginn þar sem Jón Freyr greip hann og skoraði sigurmarkið. Haukar unnu svo 26-24 sigur á KA í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Aron var líka markahæstur í Haukaliðinu í þessum 23-22 sigri með 4 mörk en þeir Gústaf Bjarnason, Petr Baumruk og Óskar Sigurðsson skoruðu líka fjögur mörk fyrir Haukaliðið. Olís-deild karla Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Þetta er ekki bara nágrannaslagur því Haukar og FH eru einnig í tveimur efstu sætum Olís deildar karla í handbolta og aðeins eitt stig skilur að liðin. Sigurvegari kvöldsins eignar sér því ekki aðeins montréttinn í bænum heldur einnig efsta sæti Olís deildarinnar. „Þessi leikur hefur sitt eigið lögmál. Það skiptir ekki máli þótt annað liðið sé á toppnum en hitt um miðja deild. Það eru alltaf hörkuleikir á milli þessara liða og það kemur alltaf aukafiðringur þegar við erum að fara að mæta erkifjendunum,“ sagði Aron Kristjánsson í viðtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. Aron segist eiga margar góðar minningar frá leikjum Hauka og FH en hann hefur tekið þátt í mörgum leikjum liðanna, fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. „Það eru leikir þar sem við höfum unnið stórt og það eru leikir þar sem við höfum tapað. Svo eru þetta leikir sem hafa verið mjög jafnir,“ sagði Aron. „Ég man alltaf eftir leik á 1996-97 tímabilinu en við urðum bikarmeistarar það tímabil. Við sláum FH út í undanúrslitum á sirkusmarki á síðustu sekúndunum. Það var mjög eftirminnilegt,“ sagði Aron. Það má finna viðtalið við hann hér fyrir ofan. Jón Freyr Egilsson skoraði markið en Aron átti stoðsendinguna á hann. Aron henti boltanum inn í vítateiginn þar sem Jón Freyr greip hann og skoraði sigurmarkið. Haukar unnu svo 26-24 sigur á KA í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni. Aron var líka markahæstur í Haukaliðinu í þessum 23-22 sigri með 4 mörk en þeir Gústaf Bjarnason, Petr Baumruk og Óskar Sigurðsson skoruðu líka fjögur mörk fyrir Haukaliðið.
Olís-deild karla Haukar Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira