Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár Sindri Sverrisson skrifar 11. febrúar 2021 16:02 KR verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni sem kæmist á toppinn með sigri. Valur mætir núverandi toppliði Keflavíkur annað kvöld. vísir/vilhelm Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport. Í kvöld fara fram fjórir leikir í deildinni og eru tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Þórsliðin mætast á Akureyri og KR tekur á móti Stjörnunni. Tveir leikir eru svo á morgun áður en við tekur hálfs mánaðar hlé vegna landsleikja. Klippa: Hermann rýnir í Dominos-deildina „Þetta fer svolítið að breytast núna. Liðin eru að fá til sín nýja menn og ég held að það verði ansi mörg lið sem geti velgt þeim [Stjörnunni og Keflavík] undir uggum. ÍR er til að mynda með mjög sterkt lið, ég held að það séu að verða breytingar hjá KR-ingum og þeir verða sterkir, Þór Þorlákshöfn er að gera flotta hluti, og svo eru Valsarar að bæta við sig. Þeir fá til sín Hjálmar, landsliðsmann úr Haukum, og svo Jordan. Ef þú ert með geitina á Íslandi [Jón Arnór Stefánsson] og Jordan þá hlýtur þú að geta eitthvað,“ segir Hermann. Staðan í deildinni er jöfn og spennandi og stundum virðist sem að allir geti unnið alla. Sem stendur eru Þór Akureyri, Valur, Höttur og Haukar í neðstu fjórum sætunum en Njarðvík og Tindastóll eru rétt fyrir ofan, í síðustu tveimur sætunum sem duga til að fara í úrslitakeppnina í vor. „Þú sérð að Valsarar eru í þriðja neðsta sæti með sex stig en liðið í fjórða sæti er með 10 stig. Það eru bara tveir leikir þarna á milli, ofboðslega stutt, og baráttan um áttunda sætið verður svakaleg. Það mun lið sitja eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, sem hefur ekki setið eftir í mörg ár,“ segir Hermann en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira
Í kvöld fara fram fjórir leikir í deildinni og eru tveir þeirra í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, þegar Þórsliðin mætast á Akureyri og KR tekur á móti Stjörnunni. Tveir leikir eru svo á morgun áður en við tekur hálfs mánaðar hlé vegna landsleikja. Klippa: Hermann rýnir í Dominos-deildina „Þetta fer svolítið að breytast núna. Liðin eru að fá til sín nýja menn og ég held að það verði ansi mörg lið sem geti velgt þeim [Stjörnunni og Keflavík] undir uggum. ÍR er til að mynda með mjög sterkt lið, ég held að það séu að verða breytingar hjá KR-ingum og þeir verða sterkir, Þór Þorlákshöfn er að gera flotta hluti, og svo eru Valsarar að bæta við sig. Þeir fá til sín Hjálmar, landsliðsmann úr Haukum, og svo Jordan. Ef þú ert með geitina á Íslandi [Jón Arnór Stefánsson] og Jordan þá hlýtur þú að geta eitthvað,“ segir Hermann. Staðan í deildinni er jöfn og spennandi og stundum virðist sem að allir geti unnið alla. Sem stendur eru Þór Akureyri, Valur, Höttur og Haukar í neðstu fjórum sætunum en Njarðvík og Tindastóll eru rétt fyrir ofan, í síðustu tveimur sætunum sem duga til að fara í úrslitakeppnina í vor. „Þú sérð að Valsarar eru í þriðja neðsta sæti með sex stig en liðið í fjórða sæti er með 10 stig. Það eru bara tveir leikir þarna á milli, ofboðslega stutt, og baráttan um áttunda sætið verður svakaleg. Það mun lið sitja eftir í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni, sem hefur ekki setið eftir í mörg ár,“ segir Hermann en nánar er rætt við hann í innslaginu hér að ofan. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Sjá meira