Larry Flynt, stofnandi Hustler, er dáinn Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2021 23:46 Larry Flynt og klámleikkonan Alexis Texas í Los Angeles árið 2016. Getty/David Livingston Larry Flynt, hinn víðfrægi og mjög svo umdeildi stofnandi klámritsins Hustler, er dáinn. Hann var 78 ára gamall og dó á heimili sínu í Los Angeles í dag. Dánarorsök liggur ekki fyrir. Flynt var að eigin sögn ötull verjandi málfrelsis. Hann var lengi einn af áhrifamestu mönnunum í klámiðnaði Bandaríkjanna en hann stofnaði Hustler árið 1974. Markmið hans var að gefa út grófara klámrit en Playboy og Penthouse og lýsti hann útgefendum þess sem teprum á árum áður, samkvæmt frétt Washington Post. Hann var ítrekað kærður vegna tímaritsins og þurfti jafnvel að sitja í fangelsi. Árið 1978 reyndi árásarmaður að skjóta Flynt til bana en hann lamaðist í árásinni. Stærstu málaferlin gegn Flynt snerust um teiknimynd sem hann birti af sjónvarpsprestinum áhrifamikla Jerry Falwell, þar sem presturinn stærði sig af því að hafa haft mök við móður sína í kamri. Það mál fór fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna árið 1988 og þar var málflutningi Falwell hafnað alfarið. Vinsældir Flynt náðu líklegast hámarki við útgáfu kvikmyndarinnar The People Vs. Larry Flynt, sem Oliver Stone framleiddi og var í leikstjórn Miloš Forman. Woody Harrelson fór með hlutverk Flynt en sú mynd var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Bandaríkin Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira
Flynt var að eigin sögn ötull verjandi málfrelsis. Hann var lengi einn af áhrifamestu mönnunum í klámiðnaði Bandaríkjanna en hann stofnaði Hustler árið 1974. Markmið hans var að gefa út grófara klámrit en Playboy og Penthouse og lýsti hann útgefendum þess sem teprum á árum áður, samkvæmt frétt Washington Post. Hann var ítrekað kærður vegna tímaritsins og þurfti jafnvel að sitja í fangelsi. Árið 1978 reyndi árásarmaður að skjóta Flynt til bana en hann lamaðist í árásinni. Stærstu málaferlin gegn Flynt snerust um teiknimynd sem hann birti af sjónvarpsprestinum áhrifamikla Jerry Falwell, þar sem presturinn stærði sig af því að hafa haft mök við móður sína í kamri. Það mál fór fyrir Hæstarétt Bandaríkjanna árið 1988 og þar var málflutningi Falwell hafnað alfarið. Vinsældir Flynt náðu líklegast hámarki við útgáfu kvikmyndarinnar The People Vs. Larry Flynt, sem Oliver Stone framleiddi og var í leikstjórn Miloš Forman. Woody Harrelson fór með hlutverk Flynt en sú mynd var tilnefnd til Óskarsverðlauna.
Bandaríkin Andlát Fjölmiðlar Mest lesið Málið áfall fyrir embættið Innlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Innlent Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Sjá meira