Toppliðin töpuðu óvænt bæði og Man City vann stórleik helgarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2021 16:45 Lauren Hemp tryggði City sigurinn með frábæru skallamarki. Catherine Ivill/Getty Images Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea hafði ekki tapað heimaleik í rúm tvö ár og Man Utd hafði farið ár án þess að tapa á heimavelli. Manchester United fékk Reading í heimsókn og tapaði óvænt 0-2. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Natasha Harding gestunum yfir um miðbik síðari hálfleiks og tveimur mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir að Danielle Carter tvöfaldaði forystu Reading. Fleiri urðu mörkin ekki og fór Reading með sigur af hólmi. Um var að ræða fyrsta tap Man Utd á heimavelli í rúmt ár. Leikur Chelsea og Brighton byrjaði af miklum krafti. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á fimmtu mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Aileen Whelan metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt fram á 78. mínútu þegar Megan Connolly skoraði sigurmarkið fyrir Brighton beint úr hornspyrnu. Wow! It's straight in from the corner by @MeganConnolly4! #BarclaysFAWSL pic.twitter.com/foVyTnu5cW— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Lokatölur 1-2 og fyrsta tap Chelsea á heimavelli í rúm tvö ár staðreynd. Stórleikur helgarinnar var svo leikur Arsenal og Manchester City. Ellen White kom City yfir á 24. mínútu og leiddu gestirnir 1-0 í hálfleik. Caitlin Ford jafnaði metin fyrir Arsenal snemma í síðari hálfleik en Lauren Hemp tryggði City sigurinn með marki þegar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1 City í vil í hörkuleik. What a header by Lauren Hemp! @Chloe_Kelly98 puts in a pinpoint cross and that's a HUGE goal in the #BarclaysFAWSL title race! pic.twitter.com/jaG1iJBRz4— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Staðan á toppi deildarinnar er einkar jöfn en Chelsea og Man United eru bæði með 32 stig en United leikið leik meira. Man City kemur þar á eftir með 23 stig með leik til góða á City og tvo á Man Utd. Arsenal er svo í fjórða sæti með 23 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira
Chelsea og Manchester United töpuðu bæði mjög óvænt leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni kvenna megin í dag. Þá vann Manchester City stórleik helgarinnar er liðið lagði Arsenal á útivelli. Chelsea hafði ekki tapað heimaleik í rúm tvö ár og Man Utd hafði farið ár án þess að tapa á heimavelli. Manchester United fékk Reading í heimsókn og tapaði óvænt 0-2. Eftir markalausan fyrri hálfleik kom Natasha Harding gestunum yfir um miðbik síðari hálfleiks og tveimur mínútum síðar var staðan orðin 0-2 eftir að Danielle Carter tvöfaldaði forystu Reading. Fleiri urðu mörkin ekki og fór Reading með sigur af hólmi. Um var að ræða fyrsta tap Man Utd á heimavelli í rúmt ár. Leikur Chelsea og Brighton byrjaði af miklum krafti. Sam Kerr kom Chelsea yfir strax á fimmtu mínútu en þremur mínútum síðar jafnaði Aileen Whelan metin. Staðan orðin 1-1 og þannig var hún allt fram á 78. mínútu þegar Megan Connolly skoraði sigurmarkið fyrir Brighton beint úr hornspyrnu. Wow! It's straight in from the corner by @MeganConnolly4! #BarclaysFAWSL pic.twitter.com/foVyTnu5cW— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Lokatölur 1-2 og fyrsta tap Chelsea á heimavelli í rúm tvö ár staðreynd. Stórleikur helgarinnar var svo leikur Arsenal og Manchester City. Ellen White kom City yfir á 24. mínútu og leiddu gestirnir 1-0 í hálfleik. Caitlin Ford jafnaði metin fyrir Arsenal snemma í síðari hálfleik en Lauren Hemp tryggði City sigurinn með marki þegar tíu mínútur lifðu leiks. Lokatölur 2-1 City í vil í hörkuleik. What a header by Lauren Hemp! @Chloe_Kelly98 puts in a pinpoint cross and that's a HUGE goal in the #BarclaysFAWSL title race! pic.twitter.com/jaG1iJBRz4— Barclays FA Women's Super League (@BarclaysFAWSL) February 7, 2021 Staðan á toppi deildarinnar er einkar jöfn en Chelsea og Man United eru bæði með 32 stig en United leikið leik meira. Man City kemur þar á eftir með 23 stig með leik til góða á City og tvo á Man Utd. Arsenal er svo í fjórða sæti með 23 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Sjá meira