Óboðnir gestir ruddust í samkvæmi ungmenna Sylvía Hall skrifar 6. febrúar 2021 08:18 Grunur er um líkamsárás og brot á vopnalögum í samkvæminu. Vísir/Vilhelm Lögregla var kölluð til í samkvæmi í Grafarvogi á öðrum tímanum í nótt eftir ítrekaðar tilkynningar. Þar voru flestir gestir á aldrinum sextán til átján ára og höfðu óboðnir gestir ruðst inn í samkvæmið samkvæmt upplýsingum lögreglu. Grunur er um líkamsárás, húsbrot og brot á vopnalögum, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í vesturbæ Reykjavíkur klukkan eitt í nótt. Sá sem er grunaður um árásina hafði þá yfirgefið vettvang en var handtekinn í nótt og vistaður í fangaklefa. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild með höfuðáverka eftir árásina. Rúmlega klukkustund fyrr, klukkan hálf tólf, hafði annar maður verið handtekinn í miðbæ Reykjavíkur eftir tilkynningu um slagsmál. Sá var ofurölvi og fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástand síns. „Mikil fíkniefnalykt“ frá íbúð Um klukkan hálf átta í gærkvöldi hafði lögregla afskipti af pari í íbúð í Kópavogi. Mikil fíkniefnalykt var sögð koma frá íbúðinni og fundust þar plöntur, tilbúið efni og búnaður til ræktunar. Parið er grunað um vörslu og ræktun fíkniefna. Þá sinnti lögregla umferðareftirliti víða á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir ýmis umferðarlagabrot eftir klukkutímalangt umferðareftirlit í Breiðholti í gærkvöldi, til að mynda vegna brota gegn stöðvunarskyldu og merkjagjöf. Á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um umferðaóhapp í Ártúnsbrekku eftir að bíll endaði utan vegar. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu. Fimm ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fíkniefnaakstur og akstur eftir sviptingu ökuréttinda. Í einu tilviki er einnig grunur um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Rétt eftir miðnætti var svo sautján ára ökumaður stöðvaður, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Eftir sýnatöku var ökumanninum ekið heim og tilkynning send til Barnaverndar um málið. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira
Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í vesturbæ Reykjavíkur klukkan eitt í nótt. Sá sem er grunaður um árásina hafði þá yfirgefið vettvang en var handtekinn í nótt og vistaður í fangaklefa. Árásarþolinn var fluttur með sjúkrabifreið á bráðadeild með höfuðáverka eftir árásina. Rúmlega klukkustund fyrr, klukkan hálf tólf, hafði annar maður verið handtekinn í miðbæ Reykjavíkur eftir tilkynningu um slagsmál. Sá var ofurölvi og fór ekki að fyrirmælum lögreglu. Var hann vistaður í fangageymslu sökum ástand síns. „Mikil fíkniefnalykt“ frá íbúð Um klukkan hálf átta í gærkvöldi hafði lögregla afskipti af pari í íbúð í Kópavogi. Mikil fíkniefnalykt var sögð koma frá íbúðinni og fundust þar plöntur, tilbúið efni og búnaður til ræktunar. Parið er grunað um vörslu og ræktun fíkniefna. Þá sinnti lögregla umferðareftirliti víða á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Fimm ökumenn voru kærðir fyrir ýmis umferðarlagabrot eftir klukkutímalangt umferðareftirlit í Breiðholti í gærkvöldi, til að mynda vegna brota gegn stöðvunarskyldu og merkjagjöf. Á öðrum tímanum í nótt var svo tilkynnt um umferðaóhapp í Ártúnsbrekku eftir að bíll endaði utan vegar. Ökumaðurinn er grunaður um ölvun við akstur og var hann vistaður í fangageymslu lögreglu. Fimm ökumenn voru stöðvaðir á höfuðborgarsvæðinu vegna gruns um fíkniefnaakstur og akstur eftir sviptingu ökuréttinda. Í einu tilviki er einnig grunur um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Rétt eftir miðnætti var svo sautján ára ökumaður stöðvaður, grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna. Eftir sýnatöku var ökumanninum ekið heim og tilkynning send til Barnaverndar um málið.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sjá meira