Krúnurökuðu sig til að sýna liðsfélaga með krabbamein stuðning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 12:00 Dimitrij Küttel, leikmaður Kadetten Schaffhausen, glímir við krabbamein. epa/CARSTEN BUNDGAARD Leikmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen sýndu liðsfélaga sínum sem glímir við krabbamein táknrænan stuðning í leik gegn Rhein-Neckar Löwen í gær. Dimitrij Küttel, leikmaður Kadetten Schaffhausen og svissneska landsliðsins, glímir nú við krabbamein. Hann er 26 ára. Í leiknum gegn Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í gær sást að nokkrir leikmenn Kadetten Schaffhausen höfðu krúnurakað sig til að sýna Küttel stuðning. Svissneska landsliðið sýndi honum líka stuðning á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði og ljóst er að félagar hans standa þétt við bakið á honum. Recently the Swiss national team have shown support to the national player, Dimitrij Küttel, who has been diagnosed with cancer.The match of @Kadettensh vs Löwen tonight revealed that several of the team mates of Küttel have a new hairstyle to show support.Handball family pic.twitter.com/fHW3c8ty3K— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2021 Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schaffhausen sem er stærsta liðið í Sviss og fastagestur í Evrópukeppnum. Leik Kadetten Schaffhausen og Löwen í gær lyktaði með jafntefli, 30-30. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Ljónin og fékk auk þess rautt spjald undir lok leiks. Löwen er á toppi D-riðils Evrópudeildarinnar með sjö stig. Kadetten Schaffhausen er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig. Handbolti Sviss Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira
Dimitrij Küttel, leikmaður Kadetten Schaffhausen og svissneska landsliðsins, glímir nú við krabbamein. Hann er 26 ára. Í leiknum gegn Rhein-Neckar Löwen í Evrópudeildinni í gær sást að nokkrir leikmenn Kadetten Schaffhausen höfðu krúnurakað sig til að sýna Küttel stuðning. Svissneska landsliðið sýndi honum líka stuðning á HM í Egyptalandi í síðasta mánuði og ljóst er að félagar hans standa þétt við bakið á honum. Recently the Swiss national team have shown support to the national player, Dimitrij Küttel, who has been diagnosed with cancer.The match of @Kadettensh vs Löwen tonight revealed that several of the team mates of Küttel have a new hairstyle to show support.Handball family pic.twitter.com/fHW3c8ty3K— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) February 2, 2021 Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schaffhausen sem er stærsta liðið í Sviss og fastagestur í Evrópukeppnum. Leik Kadetten Schaffhausen og Löwen í gær lyktaði með jafntefli, 30-30. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Ljónin og fékk auk þess rautt spjald undir lok leiks. Löwen er á toppi D-riðils Evrópudeildarinnar með sjö stig. Kadetten Schaffhausen er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig.
Handbolti Sviss Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Sjá meira