Skautað á Stokkseyri á stóru og skemmtilegu svelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. janúar 2021 20:04 Á veturna er Löngudæl notuð sem skautasvell en á sumrin eru þar kajakaferðir í boði fyrir ferðamenn. Magnús Hlynur Hreiðarsson Börn og unglingar á Stokkseyri nutu þess um helgina að leika sér á skautum, auk þess sem eldri borgari á staðnum notar svellið til að hjóla á því enda á vel negldum dekkjum. Nú þegar það er búið að vera frost í töluverðan langan tíma og stillur þá eru vötn ísilögð og því tilvalið að skella sér á skauta á Löngudæl en þar er nú stórt svell, sem þorpsbúar eru duglegir að nýta sér, ekki síst yngri kynslóðin. „Þetta er rosalega stórt og skemmtilegt svell, sem nær alveg niður að sjó, það er mjög skemmtilegt að leika sér hér“, segir Maggie María Eiden, 11 ára skautadrottning á Stokkseyri. Maggie María Eiden, sem verður 11 ára í febrúar segir mjög gaman að skauta á svellinu á Stokkseyri með vinkonum og vinum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Auðunsson fer ekki á skauta á svellinu, hann hjólar á því hring eftir hring nánast daglega. „Þetta er alveg frábært útivistarsvæði, kajakar á sumrin og skautar á veturna, núna er tíðin alveg einstök og gaman að vera hérna. Það er virkilega gaman að sjá krakkana skauta, þegar ungviðið kemur út, liggur ekki í þessum græjum inni, kemur út og viðrar sig,“ segir Ólafur. Sjálfur segist hann ekki fara á skauta, hann láti hjólið duga. „Já, það er svolítið síðan að ég lagði skautunum og ég þori varla á þá aftur ef maður smellur á hausinn eða eitthvað, það er ekki víst að maður standi upp aftur,“ segir Ólafur og glottir við tönn. Ólafur Auðunsson er duglegur að hjóla á svellinu og segir það frábæra útivist. Árborg Skautaíþróttir Eldri borgarar Krakkar Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira
Nú þegar það er búið að vera frost í töluverðan langan tíma og stillur þá eru vötn ísilögð og því tilvalið að skella sér á skauta á Löngudæl en þar er nú stórt svell, sem þorpsbúar eru duglegir að nýta sér, ekki síst yngri kynslóðin. „Þetta er rosalega stórt og skemmtilegt svell, sem nær alveg niður að sjó, það er mjög skemmtilegt að leika sér hér“, segir Maggie María Eiden, 11 ára skautadrottning á Stokkseyri. Maggie María Eiden, sem verður 11 ára í febrúar segir mjög gaman að skauta á svellinu á Stokkseyri með vinkonum og vinum sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ólafur Auðunsson fer ekki á skauta á svellinu, hann hjólar á því hring eftir hring nánast daglega. „Þetta er alveg frábært útivistarsvæði, kajakar á sumrin og skautar á veturna, núna er tíðin alveg einstök og gaman að vera hérna. Það er virkilega gaman að sjá krakkana skauta, þegar ungviðið kemur út, liggur ekki í þessum græjum inni, kemur út og viðrar sig,“ segir Ólafur. Sjálfur segist hann ekki fara á skauta, hann láti hjólið duga. „Já, það er svolítið síðan að ég lagði skautunum og ég þori varla á þá aftur ef maður smellur á hausinn eða eitthvað, það er ekki víst að maður standi upp aftur,“ segir Ólafur og glottir við tönn. Ólafur Auðunsson er duglegur að hjóla á svellinu og segir það frábæra útivist.
Árborg Skautaíþróttir Eldri borgarar Krakkar Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Fleiri fréttir Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Sjá meira