Safnað fyrir nýjum líkbíl á Sauðárkróki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. janúar 2021 12:40 Núverandi líkbíll á Sauðárkróki, sem verður skipt út fyrir nýjan líkbíl þegar átt til tíu milljónum króna hefur verið safnað. Þeir sem vilja hugsanlega leggja söfnuninni lið þá er reikningsnúmerið og kennitalan eftirfarandi: 0310-22-001029. Kt:. 560269-7659. Aðsend Sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju safnar nú peningum fyrir nýjum líkbíl en núverandi bíll, sem er rétt um fjörutíu ára er orðinn lúinn og lélegur. Líkbílinn, sem er nú í notkun á vegum Sauðárkrókskirkju og kirknanna þar í kring er 39 ára gamall afturdrifin og eyðslufrekur bíll, sem er óhentugur og dýr í rekstri. Það var því ákveðið að setja af stað söfnun fyrir nýjum líkbíl. Ingimar Jóhannsson er formaður sóknarnefndar Sauðárkrókskirkju „Sem betur fer eigum við marga góða klúbba, félög og samtök, sem veita okkar hjálparhönd í þessu verkefni,“ segir Ingimar. Björgunarsveitin á Sauðárkróki sinnti líkflutningum til margra ára, eða til ársins 1997 þegar Rauða krossdeildin í Skagafirði gaf sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju sjúkrabíl sem deildin var að hætta með. Honum var breytt í líkbíll og hefur sinnt því hlutverki og sinnir enn fyrir sóknirnar í Skagafirði. „Við áttum ekki margra kosta völ, annað hvort að hætta að veita þessa þjónustu eða þá að grípa til einhverra ráða og við samþykktum í sóknarnefndinni í lok árs 2019 að við myndum reyna að leysa þetta mál innan þriggja ára og um leið og Kiwanisklúbburinn Drangey hér, sem hefur verið í góðu samstarfi og oft látið ýmislegt að hendi rakna til okkar frétti þetta, þá gáfu þeir strax 500.000 krónur í þessa söfnun,“ bætir Ingimars við. Í kjölfarið hafa aðrir klúbbar, félagasamtök og fyrirtæki einnig komið með myndarleg framlög til söfnunarinnar, nú síðast Steypustöð Skagafjarðar, sem gaf 1 milljón króna til minningar um Pálma Friðriksson. „Þess má geta að nú þegar eru komnar 3,7 milljónir, sem hafa safnast í söfnunina ef við tökum stöðuna eins og hún er í dag þegar við tölum saman,“ segir Ingimar. En hvað heldur Ingimar að nýr og góður líkbíll kosti? „Ég reikna alveg með því að að það geti hlaupið á bilinu 8 til 10 milljónir króna, fulltilbúin til notkunar.“ Það er sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju, sem stendur að söfnunni fyrir nýjum líkbíl.Aðsend Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Líkbílinn, sem er nú í notkun á vegum Sauðárkrókskirkju og kirknanna þar í kring er 39 ára gamall afturdrifin og eyðslufrekur bíll, sem er óhentugur og dýr í rekstri. Það var því ákveðið að setja af stað söfnun fyrir nýjum líkbíl. Ingimar Jóhannsson er formaður sóknarnefndar Sauðárkrókskirkju „Sem betur fer eigum við marga góða klúbba, félög og samtök, sem veita okkar hjálparhönd í þessu verkefni,“ segir Ingimar. Björgunarsveitin á Sauðárkróki sinnti líkflutningum til margra ára, eða til ársins 1997 þegar Rauða krossdeildin í Skagafirði gaf sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju sjúkrabíl sem deildin var að hætta með. Honum var breytt í líkbíll og hefur sinnt því hlutverki og sinnir enn fyrir sóknirnar í Skagafirði. „Við áttum ekki margra kosta völ, annað hvort að hætta að veita þessa þjónustu eða þá að grípa til einhverra ráða og við samþykktum í sóknarnefndinni í lok árs 2019 að við myndum reyna að leysa þetta mál innan þriggja ára og um leið og Kiwanisklúbburinn Drangey hér, sem hefur verið í góðu samstarfi og oft látið ýmislegt að hendi rakna til okkar frétti þetta, þá gáfu þeir strax 500.000 krónur í þessa söfnun,“ bætir Ingimars við. Í kjölfarið hafa aðrir klúbbar, félagasamtök og fyrirtæki einnig komið með myndarleg framlög til söfnunarinnar, nú síðast Steypustöð Skagafjarðar, sem gaf 1 milljón króna til minningar um Pálma Friðriksson. „Þess má geta að nú þegar eru komnar 3,7 milljónir, sem hafa safnast í söfnunina ef við tökum stöðuna eins og hún er í dag þegar við tölum saman,“ segir Ingimar. En hvað heldur Ingimar að nýr og góður líkbíll kosti? „Ég reikna alveg með því að að það geti hlaupið á bilinu 8 til 10 milljónir króna, fulltilbúin til notkunar.“ Það er sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju, sem stendur að söfnunni fyrir nýjum líkbíl.Aðsend
Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira