Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2021 20:57 Mikkel var magnaður í kvöld. Slavko Midzor/Getty Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. Danir gáfu tóninn með að skora tvö fyrstu mörkin. Þeir dönsku spiluðu algjörlegan frábæran sóknarleik. Þeir voru tveimur mörkum yfir eftir tíu mínútna leik en voru komnir fimm mörkum yfir 13-8 skömmu síðar. Þeir spænsku breyttu stöðunni úr 12-16 í 14-16 og náðu að laga stöðuna fyrir hlé. Varnarleikurinn var ekki sérstakur hjá báðum liðum og markvarslan engin. Samtals vörðu markverðir beggja þjóða fimm skot í fyrri hálfleik en Danir leiddu 18-16 í hálfleik. This attack by Denmark. Timing, speed, creativity. Everything. Against one of the best defenses in the world. Love it!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 Danir gáfu tóninn í síðari hálfleik með tveimur fyrstu mörkunum og voru komnir þar af leiðandi fjórum mörkum yfir. Spánverjar voru þó ekki dauður úr öllum æðum og minnkuðu muninn á ný í tvö mörk er stundarfjórðungur var til leiksloka. Evrópumeistararnir í Spáni minnkuðu muninn mest í eitt mark og fengu tækifæri í lokasókninni að jafna en skot Ruben Marchan fór í slá. Lokatölur 35-33 sigur Dana í frábærum leik. Mikkel Hansen, sem átti afleitan dag er Danir höfðu betur í maraþonleik gegn Egyptalandi í átta liða úrslitunum, fór á kostum í kvöld. Hann var lang markahæstur og gerði tólf mörk. Magnus Saugstrup skoraði sjö mörk. Danijel Dujsebahev var markahsætur hjá Spáni með sjö mörk en Adrian Figueras skoraði sex mörk. Danir mæta Svíþjóð í úrslitaleiknum á sunnudaginn á meðan Spánn mætir Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Despite the fact that Denmark has been in 8 championship finals (4 WC, 1 OG, 3 EC) and Sweden has been in 16 championship finals (7 WC, 4 OG, 5 EC) they have never faced each other in one of them.Finally!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Danir gáfu tóninn með að skora tvö fyrstu mörkin. Þeir dönsku spiluðu algjörlegan frábæran sóknarleik. Þeir voru tveimur mörkum yfir eftir tíu mínútna leik en voru komnir fimm mörkum yfir 13-8 skömmu síðar. Þeir spænsku breyttu stöðunni úr 12-16 í 14-16 og náðu að laga stöðuna fyrir hlé. Varnarleikurinn var ekki sérstakur hjá báðum liðum og markvarslan engin. Samtals vörðu markverðir beggja þjóða fimm skot í fyrri hálfleik en Danir leiddu 18-16 í hálfleik. This attack by Denmark. Timing, speed, creativity. Everything. Against one of the best defenses in the world. Love it!#handball #Egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021 Danir gáfu tóninn í síðari hálfleik með tveimur fyrstu mörkunum og voru komnir þar af leiðandi fjórum mörkum yfir. Spánverjar voru þó ekki dauður úr öllum æðum og minnkuðu muninn á ný í tvö mörk er stundarfjórðungur var til leiksloka. Evrópumeistararnir í Spáni minnkuðu muninn mest í eitt mark og fengu tækifæri í lokasókninni að jafna en skot Ruben Marchan fór í slá. Lokatölur 35-33 sigur Dana í frábærum leik. Mikkel Hansen, sem átti afleitan dag er Danir höfðu betur í maraþonleik gegn Egyptalandi í átta liða úrslitunum, fór á kostum í kvöld. Hann var lang markahæstur og gerði tólf mörk. Magnus Saugstrup skoraði sjö mörk. Danijel Dujsebahev var markahsætur hjá Spáni með sjö mörk en Adrian Figueras skoraði sex mörk. Danir mæta Svíþjóð í úrslitaleiknum á sunnudaginn á meðan Spánn mætir Frökkum í leiknum um þriðja sætið. Despite the fact that Denmark has been in 8 championship finals (4 WC, 1 OG, 3 EC) and Sweden has been in 16 championship finals (7 WC, 4 OG, 5 EC) they have never faced each other in one of them.Finally!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 29, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira