Nýliðinn tryggði Boston sigur á silfurliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2021 08:00 Leikmenn Boston Celtics fagna Payton Pritchard eftir að hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Miami Heat. getty/Michael Reaves Nýliðinn Payton Pritchard tryggði Boston Celtics sigur á Miami Heat, 105-107, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann skoraði sigurkörfuna þegar 0,2 sekúndur voru eftir af leiknum. Payton Pritchard puts it back with 0.2 seconds left to win it for the Celtics. pic.twitter.com/9SejHcrMlT— NBA (@NBA) January 7, 2021 Þetta var þriðji sigur Boston í röð en liðið er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum var stigahæstur í liði Boston með 27 stig. Jimmy Butler skoraði 26 stig fyrir Miami. Flórídaliðið komst alla leið í úrslit á síðasta tímabili en hefur farið rólega af stað í vetur og hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. Sextíu stig Bradleys Beal dugðu Washington Wizards ekki til sigurs gegn Philadelphia 76ers. Lokatölur 141-136, Philadelphia í vil. Beal jafnaði félagsmet Washington með stigunum sextíu. Hann skoraði 57 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en aðeins þrjú í 4. leikhluta. The best buckets from @RealDealBeal23's career-high 60-point night. pic.twitter.com/3l1obVJVhh— NBA (@NBA) January 7, 2021 Joel Embiid var atkvæðamestur í liði Philadelphia með 38 stig. Liðið er með besta árangurinn í NBA það sem af er tímabili; sjö sigra og eitt tap. All-around performance from @JoelEmbiid as the @sixers win their 5th-straight game.38 PTS | 8 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/8EDPhi4HEJ— NBA (@NBA) January 7, 2021 Los Angeles Clippers sigraði Golden State Warriors, 101-108, á útivelli. Kawhi Leonard og Paul George skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry hafði hægt um sig hjá Golden State og skoraði aðeins þrettán stig. Phoenix Suns komst á topp Vesturdeildarinnar með sigri á Toronto Raptors, 123-115, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig í jöfnu liði Phoenix sem hefur unnið sex af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Allt gengur hins vegar á afturfótunum hjá Toronto sem hefur aðeins unnið einn leik það sem af er vetri. Úrslitin í nótt Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Payton Pritchard puts it back with 0.2 seconds left to win it for the Celtics. pic.twitter.com/9SejHcrMlT— NBA (@NBA) January 7, 2021 Þetta var þriðji sigur Boston í röð en liðið er í 4. sæti Austurdeildarinnar. Jayson Tatum var stigahæstur í liði Boston með 27 stig. Jimmy Butler skoraði 26 stig fyrir Miami. Flórídaliðið komst alla leið í úrslit á síðasta tímabili en hefur farið rólega af stað í vetur og hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu sjö leikjum sínum. Sextíu stig Bradleys Beal dugðu Washington Wizards ekki til sigurs gegn Philadelphia 76ers. Lokatölur 141-136, Philadelphia í vil. Beal jafnaði félagsmet Washington með stigunum sextíu. Hann skoraði 57 stig í fyrstu þremur leikhlutunum en aðeins þrjú í 4. leikhluta. The best buckets from @RealDealBeal23's career-high 60-point night. pic.twitter.com/3l1obVJVhh— NBA (@NBA) January 7, 2021 Joel Embiid var atkvæðamestur í liði Philadelphia með 38 stig. Liðið er með besta árangurinn í NBA það sem af er tímabili; sjö sigra og eitt tap. All-around performance from @JoelEmbiid as the @sixers win their 5th-straight game.38 PTS | 8 REB | 5 AST | 3 STL | 3 BLK pic.twitter.com/8EDPhi4HEJ— NBA (@NBA) January 7, 2021 Los Angeles Clippers sigraði Golden State Warriors, 101-108, á útivelli. Kawhi Leonard og Paul George skoruðu 21 stig hvor fyrir Clippers sem er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Stephen Curry hafði hægt um sig hjá Golden State og skoraði aðeins þrettán stig. Phoenix Suns komst á topp Vesturdeildarinnar með sigri á Toronto Raptors, 123-115, á heimavelli. Devin Booker skoraði 24 stig í jöfnu liði Phoenix sem hefur unnið sex af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Allt gengur hins vegar á afturfótunum hjá Toronto sem hefur aðeins unnið einn leik það sem af er vetri. Úrslitin í nótt Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Miami 105-107 Boston Philadelphia 141-136 Washington Golden State 101-108 LA Clippers Phoenix 123-115 Toronto Indiana 114-107 Houston Orlando 105-94 Cleveland Atlanta 94-102 Charlotte NY Knicks 112-100 Utah Milwaukee 130-115 Detroit New Orleans 110-111 Oklahoma Sacramento 128-124 Chicago
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins