Hrókeringar í utanríkisþjónustunni Heimir Már Pétursson skrifar 27. apríl 2020 14:10 Sendiherrar á fimm sendiskrifstofum verða færðir til í starfi í reglulegum hrókeringum. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni. Gunnar Pálsson sendiherra sem opinberlega hefur gagnrýnt að til hafi staðið að flytja hann frá París til Nýju Delí kemur til starfa í utanríkisráðuneytinu. Guðlaugur Þór Þórðarson stefnir á breytingar á reglum um skipan sendiherra og vill að stöðurnar verði auglýstar í framtíðinniVísir/Vilhelm Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að ákvörðun utanríkisráðherra á skipan á fimm sendiskrifstofum hafi verið tilkynnt viðkomandi hinn 11. mars síðast liðinn. Þær feli ekki í sér skipun nýrra sendiherra heldur sé eingöngu um flutninga núverandi sendiherra og sendifulltrúa að ræða. Kristján Andri Stefánsson sem gegnt hafi stöðu sendiherra Íslands í París verði sendiherra í Brussel. Gunnar Pálsson sem gegnt hafi stöðu sendiherra þar komi til starfa í ráðuneytinu. Unnur Orradóttir sem gegnt hefur stöðu sendiherra Íslands í Kampala verður sendiherra í París og tekur Þórdís Sigurðardótti sendifulltrúi við af Unni sem forstöðumaður sendiráðsins í Kampala. Guðmundur Árni Stefánsson sem gegnt hefur stöðu sendiherra Íslands í Nýju-Delí verður aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada. Í tilkynningunni segir að tilkynnt verði um hver taki við forstöðu í Nýju-Delí síðar. Áður hafi verið tilkynnt um flutninga sem varði sendiráðin í Moskvu, Helsinki og Stokkhólmi. „Venju samkvæmt eru breytingar á skipan forstöðumanna sendiskrifstofa tilkynntar með fyrirvara um samþykki viðkomandi gistiríkis. Almennt er miðað við að framangreindar breytingar taki gildi 1. júlí en allir flutningar í utanríkisþjónustunni sumarið 2020 verða framkvæmdir með hliðsjón af aðstæðum sem fyrir hendi eru í gistiríkjum," segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim Utanríkismál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra hefur ákveðið flutninga forstöðumanna sendiskrifstofa í utanríkisþjónustunni. Gunnar Pálsson sendiherra sem opinberlega hefur gagnrýnt að til hafi staðið að flytja hann frá París til Nýju Delí kemur til starfa í utanríkisráðuneytinu. Guðlaugur Þór Þórðarson stefnir á breytingar á reglum um skipan sendiherra og vill að stöðurnar verði auglýstar í framtíðinniVísir/Vilhelm Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að ákvörðun utanríkisráðherra á skipan á fimm sendiskrifstofum hafi verið tilkynnt viðkomandi hinn 11. mars síðast liðinn. Þær feli ekki í sér skipun nýrra sendiherra heldur sé eingöngu um flutninga núverandi sendiherra og sendifulltrúa að ræða. Kristján Andri Stefánsson sem gegnt hafi stöðu sendiherra Íslands í París verði sendiherra í Brussel. Gunnar Pálsson sem gegnt hafi stöðu sendiherra þar komi til starfa í ráðuneytinu. Unnur Orradóttir sem gegnt hefur stöðu sendiherra Íslands í Kampala verður sendiherra í París og tekur Þórdís Sigurðardótti sendifulltrúi við af Unni sem forstöðumaður sendiráðsins í Kampala. Guðmundur Árni Stefánsson sem gegnt hefur stöðu sendiherra Íslands í Nýju-Delí verður aðalræðismaður Íslands í Winnipeg í Kanada. Í tilkynningunni segir að tilkynnt verði um hver taki við forstöðu í Nýju-Delí síðar. Áður hafi verið tilkynnt um flutninga sem varði sendiráðin í Moskvu, Helsinki og Stokkhólmi. „Venju samkvæmt eru breytingar á skipan forstöðumanna sendiskrifstofa tilkynntar með fyrirvara um samþykki viðkomandi gistiríkis. Almennt er miðað við að framangreindar breytingar taki gildi 1. júlí en allir flutningar í utanríkisþjónustunni sumarið 2020 verða framkvæmdir með hliðsjón af aðstæðum sem fyrir hendi eru í gistiríkjum," segir í tilkynningu utanríkisráðuneytisins. Sendiherrann minnist þess ekki að hafa orðið vitni að slíkum vinnubrögðum áður Segja sendiherrann hafa beðist undan flutningum og þess vegna kallaður heim Sendiherra Íslands í Brussel kallaður heim
Utanríkismál Stjórnsýsla Vistaskipti Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Sjá meira