Færeyingar byrja að æfa í dag og ætla að spila leiki frá 9. maí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2020 11:00 Sum lið í Evrópu eru farin að æfa á nýjan leik og þar á meðal í Færeyjum. Getty/Alexandre Simoes Færeyska fótboltatímabilið hefst eftir aðeins nítján daga en færeyska fótboltasambandið, Fótbóltsamband Føroya, tilkynnti þetta á heimasíðu sinni. Liðin í Betri deildinni eru því farin á fullt að undirbúa komandi tímabil. Færeysku fótboltaliðin fengu að hefja aftur æfingar í dag 20. apríl en aðeins eitt COVID-19 tilfelli hefur fundist í Færeyjum frá 6. apríl. Einn greindist smitaður í fyrradag en þá hafði enginn mælst jákvæður í ellefu daga. Fyrstu leikir tímabilsins í Betri deildinni fara síðan fram laugardaginn 9. maí en forráðamenn færeyska sambandsins tóku þessa ákvörðun í samráði við „Koronaráðgevingini“ sem er nefnd sem Færeyingar settu saman til að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Leikirnir í færeysku deildinni fara þó fram „uttan áskoðara” sem þýðir að engir áhorfendur verða leyfðir á leikjunum. Fyrsta umferðin í Betri deildinni átti að fara fram 15. mars síðastliðinn og því átti að vera búið að spila sex umferðir. Fyrsta umferðin mun því fara fram á sama tíma og sú níunda átti að fara fram. Í sömu yfirlýsingu kemur fram að reiknað er með að yngri flokkar fái að hefja æfingar 4. maí næstkomandi. Fótbolti Færeyski boltinn Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Færeyska fótboltatímabilið hefst eftir aðeins nítján daga en færeyska fótboltasambandið, Fótbóltsamband Føroya, tilkynnti þetta á heimasíðu sinni. Liðin í Betri deildinni eru því farin á fullt að undirbúa komandi tímabil. Færeysku fótboltaliðin fengu að hefja aftur æfingar í dag 20. apríl en aðeins eitt COVID-19 tilfelli hefur fundist í Færeyjum frá 6. apríl. Einn greindist smitaður í fyrradag en þá hafði enginn mælst jákvæður í ellefu daga. Fyrstu leikir tímabilsins í Betri deildinni fara síðan fram laugardaginn 9. maí en forráðamenn færeyska sambandsins tóku þessa ákvörðun í samráði við „Koronaráðgevingini“ sem er nefnd sem Færeyingar settu saman til að bregðast við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. Leikirnir í færeysku deildinni fara þó fram „uttan áskoðara” sem þýðir að engir áhorfendur verða leyfðir á leikjunum. Fyrsta umferðin í Betri deildinni átti að fara fram 15. mars síðastliðinn og því átti að vera búið að spila sex umferðir. Fyrsta umferðin mun því fara fram á sama tíma og sú níunda átti að fara fram. Í sömu yfirlýsingu kemur fram að reiknað er með að yngri flokkar fái að hefja æfingar 4. maí næstkomandi.
Fótbolti Færeyski boltinn Færeyjar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn