Sophie Trudeau búin að ná sér af veirunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2020 10:15 Justin og Sophie Trudeau. Vísir/AP Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni. Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Sophie Trudeau, eiginkona Justins Trudeau, forsætisráðherra Kanada, hefur náð sér að fullu eftir að hafa greinst með COVID-19, sjúkdóminn sem stafar af nýju kórónuveirunni. Í yfirlýsingu sem Trudeau gaf út á samfélagsmiðlum sagði hún að sér liði mun betur og að læknar hefðu staðfest við hana að hún væri ekki lengur með veiruna. 12. mars var tilkynnt að Trudeau hefði verið greind með veiruna eftir að hún fór að finna fyrir í einkennum í kjölfar ferðar sinnar til Lundúna. Forsætisráðherrann og fjölskylda hafa síðan þá verið í sjálfskipaðri einangrun, en hvorki ráðherrann né nokkuð þeirra þriggja barna sem hjónin eiga hafa sýnt einkenni. „Frá dýpstu hjartarótum langar mig að þakka öllum sem höfðu samband við mig og óskuðu mér alls hins besta. Til allra sem nú þjást, ég sendi ykkur ástarkveðjur,“ sagði í yfirlýsingu Sophie Trudeau. Verulega hertar aðgerðir Í fjölmennasta fylki Kanada, Ontario, hefur nú verið gripið til harðra aðgerða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Í gær var tilkynnt að samkomur fleiri en fimm einstaklinga yrðu nú bannaðar, en áður máttu allt að 50 koma saman. Heimili þar sem fimm eða fleiri búa verða þó undanskilin reglunni, auk þess sem allt að tíu mega vera viðstaddir jarðarfarir í einu. Rúmlega 5600 tilfelli veirunnar hafa verið staðfest í Kanada. Þar af hafa 61 látið lífið. Aftur á móti hafa um 450 manns náð sér af veirunni.
Kanada Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira