Sportið í dag: „Get varla ímyndað mér að allir hafi haft efni á þessu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. mars 2020 21:00 Hilmar Júlíusson hefur lengi verið í kringum körfuboltann hjá Stjörnunni. mynd/skjáskot Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, segir að hann haldi að nokkur lið í körfuboltanum hér heima hafi farið fram úr sér fjárhagslega í vetur. Körfuboltinn á Íslandi var blásinn af fyrr í mánuðinum en Stjarnan var í efsta sæti deildarinnar þegar keppni var hætt. Þeim var úthlutað deildarmeistaratitlinum en ekkert lið verður Íslandsmeistari í ár. Hilmar var til viðtals í Sportinu í dag. Þar var meðal annars rætt um hvort að einhver lið í körfuboltanum hér heima hafi farið fram úr sér varðandi útlendinga en ljóst er að ákvörðun KKÍ um að blása tímabilið af, muni hafa mikil áhrif á fjárhag félaganna. „Mér heyrist að menn hafi verið að spenna bogann of hátt. Við sáum það í vetur að lið eru með þrjá til fimm erlenda leikmenn. Haukarnir eru þeir einu sem voru með tvo og þeir voru ásakaðir um metnaðarleysi hjá Kjartani Atla og félögum,“ sagði Hilmar. „Ég get karla ímyndað mér að menn hafi haft efni á þessu. Þá eru menn með einhverja „sourcea“ sem við áttum okkur ekki á. Það er hægt að fara í gegnum eitt tímabil svona ef allt gengur upp og þú kemur standandi út úr því. Það hefði bara eitt lið orðið Íslandsmeistari í ár og einhver hefðu farið fram úr sér en auðvitað veit ég ekki hvernig þetta er hjá öðrum liðum.“ Klippa: Sportið í dag: Formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira
Hilmar Júlíusson, formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar, segir að hann haldi að nokkur lið í körfuboltanum hér heima hafi farið fram úr sér fjárhagslega í vetur. Körfuboltinn á Íslandi var blásinn af fyrr í mánuðinum en Stjarnan var í efsta sæti deildarinnar þegar keppni var hætt. Þeim var úthlutað deildarmeistaratitlinum en ekkert lið verður Íslandsmeistari í ár. Hilmar var til viðtals í Sportinu í dag. Þar var meðal annars rætt um hvort að einhver lið í körfuboltanum hér heima hafi farið fram úr sér varðandi útlendinga en ljóst er að ákvörðun KKÍ um að blása tímabilið af, muni hafa mikil áhrif á fjárhag félaganna. „Mér heyrist að menn hafi verið að spenna bogann of hátt. Við sáum það í vetur að lið eru með þrjá til fimm erlenda leikmenn. Haukarnir eru þeir einu sem voru með tvo og þeir voru ásakaðir um metnaðarleysi hjá Kjartani Atla og félögum,“ sagði Hilmar. „Ég get karla ímyndað mér að menn hafi haft efni á þessu. Þá eru menn með einhverja „sourcea“ sem við áttum okkur ekki á. Það er hægt að fara í gegnum eitt tímabil svona ef allt gengur upp og þú kemur standandi út úr því. Það hefði bara eitt lið orðið Íslandsmeistari í ár og einhver hefðu farið fram úr sér en auðvitað veit ég ekki hvernig þetta er hjá öðrum liðum.“ Klippa: Sportið í dag: Formaður körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Dominos-deild karla Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Sjá meira