Enginn á launum hjá Roma næstu fjóra mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 19:00 Leikmenn Roma vilja aðstoða félagið í gegnum þá erfiðu tíma sem eru framundan. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira