Tom Brady staðfestir að hann ætlar að spila með Tampa Bay Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. mars 2020 13:03 Tom Brady með dóttur sinni Vivian Lake Brady eftir sjötta titil hans með New England Patriots. Getty/Kevin C. Cox Tom Brady staðfesti á Instagram síðu sinni í dag að hann ætli að ganga til liðs við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady hafði áður tilkynnt á sama stað að hann væri á förum frá New England Patriots eftir tuttugu ár og þá hafði lekið út að hann hefði valið Tampa Bay Buccaneers úr hópi margra félaga sem sóttust eftir þjónustu hans. „Spenntur, auðmjúkur og hungraður,“ voru orðin sem komu upp í huga Tom Brady þegar hann skrifaði um komandi tímabil sitt með Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði tveggja ára samning og mun því spila þar til að hann er farinn að nálgast 45 ára afmælið sitt. Tom Brady has announced on Instagram that he is joining the Buccaneers.This offense is going to be fun pic.twitter.com/jiLqOLOPRS— ESPN (@espn) March 20, 2020 „Ég er að hefja nýtt ferðalag í fótboltanum og ég Buccaneers þakklátur fyrir að gefa mér þetta tækifæri og kost á því að gera það sem ég elska,“ skrifaði Tom Brady. Tom Brady heldur upp á 43 ára afmælið sitt í haust en enginn leikmaður í sögu NFL-deildinnar hefur orðið oftast NFL-meistari. Hann er talinn af flestum vera besti leikmaður deildarinnar frá upphafi. Tom Brady varð NFL-meistari í sjötta sinn á ferlinum í byrjun febrúar 2019 og hann vann þá alla titla með liði New England Patriots. It's official.@TomBrady joins the Tampa Bay Buccaneers. pic.twitter.com/Drpzhj1iAC— SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2020 Tom Brady veit líka að hann þarf nú að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. „Ef það er eitt sem ég hef lært af fótboltanum er að það er öllum sama um það sem þú gerðir í fyrra eða árið á undan. Þú þarft að vinna þér inn traust og virðingu á hverjum einasta degi,“ skrifaði Tom Brady en allur pistill hans er hér fyrir neðan. View this post on Instagram Excited, humble and hungry ...if there is one thing I have learned about football, it s that nobody cares what you did last year or the year before that...you earn the trust and respect of those around through your commitment every single day. I m starting a new football journey and thankful for the @buccaneers for giving me an opportunity to do what I love to do. I look forward to meeting all my new teammates and coaches and proving to them that they can believe and trust in me...I have always believed that well done is better than well said, so I m not gonna say much more - I m just gonna get to work! #Year1 p.s. Jack Brady with the photocred A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 20, 2020 at 5:33am PDT NFL Tengdar fréttir Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Búast við því að Tom Brady semji við Buccaneers Tom Brady fer ekki til Los Angeles Charges eða til Kaliforníu. Hann ætlar að setja upp búðir í Flórída á næsta tímabili. 18. mars 2020 10:00 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Tom Brady staðfesti á Instagram síðu sinni í dag að hann ætli að ganga til liðs við Tampa Bay Buccaneers og spila með liðinu á næsta tímabili í NFL-deildinni. Tom Brady hafði áður tilkynnt á sama stað að hann væri á förum frá New England Patriots eftir tuttugu ár og þá hafði lekið út að hann hefði valið Tampa Bay Buccaneers úr hópi margra félaga sem sóttust eftir þjónustu hans. „Spenntur, auðmjúkur og hungraður,“ voru orðin sem komu upp í huga Tom Brady þegar hann skrifaði um komandi tímabil sitt með Tampa Bay Buccaneers. Hann gerði tveggja ára samning og mun því spila þar til að hann er farinn að nálgast 45 ára afmælið sitt. Tom Brady has announced on Instagram that he is joining the Buccaneers.This offense is going to be fun pic.twitter.com/jiLqOLOPRS— ESPN (@espn) March 20, 2020 „Ég er að hefja nýtt ferðalag í fótboltanum og ég Buccaneers þakklátur fyrir að gefa mér þetta tækifæri og kost á því að gera það sem ég elska,“ skrifaði Tom Brady. Tom Brady heldur upp á 43 ára afmælið sitt í haust en enginn leikmaður í sögu NFL-deildinnar hefur orðið oftast NFL-meistari. Hann er talinn af flestum vera besti leikmaður deildarinnar frá upphafi. Tom Brady varð NFL-meistari í sjötta sinn á ferlinum í byrjun febrúar 2019 og hann vann þá alla titla með liði New England Patriots. It's official.@TomBrady joins the Tampa Bay Buccaneers. pic.twitter.com/Drpzhj1iAC— SportsCenter (@SportsCenter) March 20, 2020 Tom Brady veit líka að hann þarf nú að sanna sig upp á nýtt með liði Tampa Bay Buccaneers. „Ef það er eitt sem ég hef lært af fótboltanum er að það er öllum sama um það sem þú gerðir í fyrra eða árið á undan. Þú þarft að vinna þér inn traust og virðingu á hverjum einasta degi,“ skrifaði Tom Brady en allur pistill hans er hér fyrir neðan. View this post on Instagram Excited, humble and hungry ...if there is one thing I have learned about football, it s that nobody cares what you did last year or the year before that...you earn the trust and respect of those around through your commitment every single day. I m starting a new football journey and thankful for the @buccaneers for giving me an opportunity to do what I love to do. I look forward to meeting all my new teammates and coaches and proving to them that they can believe and trust in me...I have always believed that well done is better than well said, so I m not gonna say much more - I m just gonna get to work! #Year1 p.s. Jack Brady with the photocred A post shared by Tom Brady (@tombrady) on Mar 20, 2020 at 5:33am PDT
NFL Tengdar fréttir Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45 Búast við því að Tom Brady semji við Buccaneers Tom Brady fer ekki til Los Angeles Charges eða til Kaliforníu. Hann ætlar að setja upp búðir í Flórída á næsta tímabili. 18. mars 2020 10:00 Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH Sjá meira
Henry Birgir um Tom Brady: Þetta verður versta ákvörðun ferilsins Henry Birgir líkti ákvörðun Tom Brady við það að taka að sér sjálfsmorðsverkefni þegar hann ræddi vistaskitpi Brady í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport. 19. mars 2020 10:45
Búast við því að Tom Brady semji við Buccaneers Tom Brady fer ekki til Los Angeles Charges eða til Kaliforníu. Hann ætlar að setja upp búðir í Flórída á næsta tímabili. 18. mars 2020 10:00
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15