Henry Birgir spáir því að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2020 16:30 Tom Brady með fjölskyldu sinni eftir að New England Patriots vann Los Angeles Rams í Super Bowl 2019. Þetta var sjötti sigur Brady og Patriots í Super Bowl. vísir/getty Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Sjá meira
Tom Brady tilkynnti í dag að hann sé hættur hjá New England Patriots og um leið að hann sé að leita sér að nýju félagi til að spila sitt 21. tímabil í NFL. Tom Brady spilaði með New England Patriots í tuttugu ár og vann sex meistaratitla með félaginu. Hann er sigursælasti NFL-leikmaður allra tíma og að margra mati besti leikmaður allra tíma. Nú bíða margir spenntir eftir því hvar Tom Brady muni spila á næsta NFL-liði. Markaðurinn opnar á morgun og þá gæti fljótlega komið í ljós hvert hann fer. Lið eins og Tampa Bay Buccaneers, San Fransisco 49ers, Las Vegas Raiders og Los Angeles Chargers hafa öll verið orðuð við Tom Brady en þrátt fyrir hann verði 43 ára í haust þá hafa mörg félög áhuga á að fá hann til síns. Henry Birgir Gunnarsson er NFL-sérfræðingur Stöðvar 2 Sport og hann ræddi um framtíð Tom Brady í þættinum Sportið í dag á Stöð 2 Sport. Henry Birgir spáði því í þættinum að Tom Brady fari til Los Angeles Chargers liðsins en Brady er frá Kaliforníu og Chargers liðið er að taka í notkun nýjan glæsilegan leikvang í haust. Það eru mjög spennandi tímar í gangi hjá Los Angeles Chargers og það gæti verið mjög sterkt fyrir félagið að kynna svo flottan leikstjórnanda til leiks. „Þið heyrðuð þetta fyrst hér,“ sagði Henry Birgir í þættinum. Klippa: Sportið í dag: Spádómur Henrys um Tom Brady
NFL Tengdar fréttir Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15 Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30 Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Sjá meira
Tom Brady hefur spilað síðasta leikinn fyrir New England Patriots Tom Brady mun spila með nýju félagi á sínu 21. tímabili í NFL-deildinni eftir að hafa verið tuttugu ár hjá New England Patriots. 17. mars 2020 13:15
Hvert gæti Brady farið? Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? 28. febrúar 2020 14:30