Skipuleggja loftbrú fyrir Íslendinga frá Kanaríeyjum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. mars 2020 15:22 Frá höfninni á Kanaríeyjum. Unsplash/Daria Nepriakhina Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands, í gegnum Las Palmas og Tenerife, til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem staddir eru á eyjunum og áttu bókað flug heim fyrir páska. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Búið er að setja útgöngubann á alla sem staddir eru á eyjunum og hótel eru að loka eitt af öðru. Icelandair hefur sett upp fimmtán flugferðir næstu fjóra daga þar sem ferðaskrifstofurnar í samráði við Ferðamálastofu flýta för allra farþega sem eru á þeirra vegum á eyjunum en þeir eru á milli tvö til þrjú þúsund talsins. Reiknað er með að allir farþegar ferðaskrifstofanna verði komnir heim á föstudag. „Vegna fjölda fyrirspurna hefur Ferðaskrifstofan VITA einnig hafið almenna sölu á flugferðum sem áætlaðar eru seinnipartinn á föstudag frá Tenerife og Kanarí. Flugi verður bætt við ef mikil eftirspurn verður. Markmið Icelandair, ferðaskrifstofanna og Ferðamálastofu er að gefa öllum þeim sem ekki hafa þegar gert ráðstafanir til að komast aftur heim til Íslands tækifæri til þess á næstu dögum,“ segir í tilkynningunni. Ekki kemur fram hvað flugið kostar í tilkynningunni. Á vef Vita má sjá að verðið er 89.900 krónur á mann. Spánn Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Ferðaskrifstofurnar VITA, Ferðaskrifstofa Íslands og Heimsferðir, í samstarfi við Icelandair, hafa skipulagt loftbrú frá Kanaríeyjum til Íslands, í gegnum Las Palmas og Tenerife, til að flýta för þeirra fjölmörgu Íslendinga sem staddir eru á eyjunum og áttu bókað flug heim fyrir páska. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Búið er að setja útgöngubann á alla sem staddir eru á eyjunum og hótel eru að loka eitt af öðru. Icelandair hefur sett upp fimmtán flugferðir næstu fjóra daga þar sem ferðaskrifstofurnar í samráði við Ferðamálastofu flýta för allra farþega sem eru á þeirra vegum á eyjunum en þeir eru á milli tvö til þrjú þúsund talsins. Reiknað er með að allir farþegar ferðaskrifstofanna verði komnir heim á föstudag. „Vegna fjölda fyrirspurna hefur Ferðaskrifstofan VITA einnig hafið almenna sölu á flugferðum sem áætlaðar eru seinnipartinn á föstudag frá Tenerife og Kanarí. Flugi verður bætt við ef mikil eftirspurn verður. Markmið Icelandair, ferðaskrifstofanna og Ferðamálastofu er að gefa öllum þeim sem ekki hafa þegar gert ráðstafanir til að komast aftur heim til Íslands tækifæri til þess á næstu dögum,“ segir í tilkynningunni. Ekki kemur fram hvað flugið kostar í tilkynningunni. Á vef Vita má sjá að verðið er 89.900 krónur á mann.
Spánn Íslendingar erlendis Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira