Sérfræðiaðstoð firrir stjórnvöld ekki ábyrgð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2020 17:30 Umsækjandinn gerði athugasemdir við umsögn trúnaðarlæknis, en sá svaraði ekki erindum umsækjandans. Vísir/Egill Settur umboðsmaður Alþingis hefur beint því til mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar að taka mál til meðferðar að nýju, sökum þess að trúnaðarlæknir sem skilaði umsögn um umsókn manns um starfsnám svaraði ekki erindum mannsins. Umsókn mannsins var hafnað á þeim forsendum að hann hefði tekið lyf við tilteknum sjúkdómi og uppfyllti því ekki kröfur um heilbrigði umsækjenda. Umboðsmaður benti á að þrátt fyrir að sérfræðimat trúnaðarlæknisins yrði ekki endurskoðað af mennta- og starfsþróunarsetrinu útilokaði það ekki að það gæti lagt fyrir lækninn að bæta úr tilteknum atriðum í tengslum við umsóknarferlið. „Þar sem trúnaðarlæknirinn hafði ekki svarað erindum umsækjandans, áður en tekin var ákvörðun að synja umsókn hans á grundvelli neikvæðrar umsagnar læknisins, hefði ekki verið sýnt fram á að tryggt hefði verið að fullnægjandi upplýsingar lægju fyrir um heilsufar umsækjandans. Synjun umsóknarinnar hefði því ekki verið í samræmi við lög,“ segir í áliti umboðsmanns. Umboðsamaður beindi því til setursins og ríkislögreglustjóra að athuga hvort taka þyrfti til skoðunar almennt verklag við meðferð umsókna um starfsnám hjá lögreglu. „Þá voru gerðar athugasemdir við þau svör ríkislögreglustjóra til umboðsmanns að umboðsmaður skyldi leita skýringa á tilteknum atriðum hjá einkafyrirtækinu sem trúnaðarlæknirinn starfaði hjá í stað þess að ríkislögreglustjóri hlutaðist til um að afhenda þær upplýsingar og gögn sem óskað var eftir.“ Lögreglan Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Umsókn mannsins var hafnað á þeim forsendum að hann hefði tekið lyf við tilteknum sjúkdómi og uppfyllti því ekki kröfur um heilbrigði umsækjenda. Umboðsmaður benti á að þrátt fyrir að sérfræðimat trúnaðarlæknisins yrði ekki endurskoðað af mennta- og starfsþróunarsetrinu útilokaði það ekki að það gæti lagt fyrir lækninn að bæta úr tilteknum atriðum í tengslum við umsóknarferlið. „Þar sem trúnaðarlæknirinn hafði ekki svarað erindum umsækjandans, áður en tekin var ákvörðun að synja umsókn hans á grundvelli neikvæðrar umsagnar læknisins, hefði ekki verið sýnt fram á að tryggt hefði verið að fullnægjandi upplýsingar lægju fyrir um heilsufar umsækjandans. Synjun umsóknarinnar hefði því ekki verið í samræmi við lög,“ segir í áliti umboðsmanns. Umboðsamaður beindi því til setursins og ríkislögreglustjóra að athuga hvort taka þyrfti til skoðunar almennt verklag við meðferð umsókna um starfsnám hjá lögreglu. „Þá voru gerðar athugasemdir við þau svör ríkislögreglustjóra til umboðsmanns að umboðsmaður skyldi leita skýringa á tilteknum atriðum hjá einkafyrirtækinu sem trúnaðarlæknirinn starfaði hjá í stað þess að ríkislögreglustjóri hlutaðist til um að afhenda þær upplýsingar og gögn sem óskað var eftir.“
Lögreglan Umboðsmaður Alþingis Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira