Costa fær að yfirgefa Atlético Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 14:31 Costa getur fundið sér nýtt lið. EPA-EFE/JUANJO MARTIN Atlético Madrid samþykkti í dag að rifta samningi framherjans Diego Costa. Samningurinn átti að renna út næsta sumar en verður nú rift svo Costa geti fundið sér nýtt lið er janúarglugginn opnar. Vísir greindi frá því í gær að Costa vildi yfirgefa félagið til þess að fá meiri spiltíma. Eflaust til að eiga möguleika á sæti í spænska landsliðinu á EM næsta sumar. Þá greindi Vísir frá því fyrr í dag að Costa gæti ekki gengið til liðs við Real Madrid eða Barcelona án þess að borga gríðar háa sekt. Confirmed. Diego Costa will immediatly leave Atlético Madrid for free. Game over.Arkadiusz Milik is appreciated by Simeone as replacement but Napoli now ask for 15m to sell him in January. #AtleticoMadrid #Atleti @MatteMoretto https://t.co/GtB6s67WWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2020 Costa hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið stóra rullu hjá Atlético á tímabilinu. Liðið sótti Luis Suarez fyrir tímabilið og sá hefur blómstrað í fremstu línu ásamt ungstirninu João Félix. Costa sjálfur var mjög spenntur fyrir samstarfinu með Suarez og grínaðist með að fyrir tímabilið að „annar okkar sparkar en hinn bítur.“ Samstarf þeirra hefur þó aldrei náð þeim hæðum sem reiknað var með og nú getur hinn 32 ára gamli Costa fundið sér nýtt lið. Atlético Madrid er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið mætir Getafe á heimavelli annað kvöld. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Vísir greindi frá því í gær að Costa vildi yfirgefa félagið til þess að fá meiri spiltíma. Eflaust til að eiga möguleika á sæti í spænska landsliðinu á EM næsta sumar. Þá greindi Vísir frá því fyrr í dag að Costa gæti ekki gengið til liðs við Real Madrid eða Barcelona án þess að borga gríðar háa sekt. Confirmed. Diego Costa will immediatly leave Atlético Madrid for free. Game over.Arkadiusz Milik is appreciated by Simeone as replacement but Napoli now ask for 15m to sell him in January. #AtleticoMadrid #Atleti @MatteMoretto https://t.co/GtB6s67WWo— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 29, 2020 Costa hefur verið að glíma við meiðsli undanfarið og ekki leikið stóra rullu hjá Atlético á tímabilinu. Liðið sótti Luis Suarez fyrir tímabilið og sá hefur blómstrað í fremstu línu ásamt ungstirninu João Félix. Costa sjálfur var mjög spenntur fyrir samstarfinu með Suarez og grínaðist með að fyrir tímabilið að „annar okkar sparkar en hinn bítur.“ Samstarf þeirra hefur þó aldrei náð þeim hæðum sem reiknað var með og nú getur hinn 32 ára gamli Costa fundið sér nýtt lið. Atlético Madrid er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar og komið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið mætir Getafe á heimavelli annað kvöld. Verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira