Harpa og Isavia fá ríkisaðstoð Sylvía Hall skrifar 18. desember 2020 11:42 Lítið hefur verið um samgöngur milli landa vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm ESA, eftirlitsstofnun EFTA, samþykkti í dag ríkisaðstoð Íslands til Hörpu og Isavia vegna tjóns af völdum kórónuveirufaraldursins. Harpa mun fá beinan 400 milljón króna styrk en tjón Isavia verður bætt með auknu hlutafé. Ráðstöfun ríkisins til Isavia felst í því að bæta fjárhagslegt tjón frá 1. mars á þessu ári til 30. júní á næsta ári og er hámarkskostnaður ráðstöfunarinnar 15 milljarðar íslenskra króna. Í tilkynningu um aðstoðina segir að sóttvarnaaðgerðir og ferðatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft verulega slæm áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi og ekki sé útlit fyrir að úr rætist á næstu mánuðum. Hvað varðar aðstoð til Hörpu segir að menningarstofnanir hafi átt í erfiðleikum með að viðhalda eðlilegum rekstri í ljósi þess hversu mörgum stórviðburðum hafi verið aflýst. Ekkert varð úr mörgum stórviðburðum í Hörpu vegna sóttvarnaaðgerða í kjölfar kórónuveirufaraldursins.Vísir/Vilhelm Alþjóðlegar ráðstefnur og innlendir fyrirtækjaviðburðir hafi þurft að fara fram á rafrænan hátt, enda menningarstofnanir þurft að hafa lokað eða starfa við takmarkanir síðan í mars. Aðstoðinni er ætlað að bæta fjárhagslegt tjón frá 1. mars á þessu ári til 30. júní 2021 og kemur Reykjavíkurborg einnig að þeim stuðningi. Áætlað er að Ísland geri úttekt á tjóni beggja aðila árin 2021 og 2022. Reynist stuðningur þeirra hærri en sem nemur tjóninu verður mismuninum skilað til baka til baka til ríkisins. Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Harpa Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Ráðstöfun ríkisins til Isavia felst í því að bæta fjárhagslegt tjón frá 1. mars á þessu ári til 30. júní á næsta ári og er hámarkskostnaður ráðstöfunarinnar 15 milljarðar íslenskra króna. Í tilkynningu um aðstoðina segir að sóttvarnaaðgerðir og ferðatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins hafi haft verulega slæm áhrif á ferðaþjónustu á Íslandi og ekki sé útlit fyrir að úr rætist á næstu mánuðum. Hvað varðar aðstoð til Hörpu segir að menningarstofnanir hafi átt í erfiðleikum með að viðhalda eðlilegum rekstri í ljósi þess hversu mörgum stórviðburðum hafi verið aflýst. Ekkert varð úr mörgum stórviðburðum í Hörpu vegna sóttvarnaaðgerða í kjölfar kórónuveirufaraldursins.Vísir/Vilhelm Alþjóðlegar ráðstefnur og innlendir fyrirtækjaviðburðir hafi þurft að fara fram á rafrænan hátt, enda menningarstofnanir þurft að hafa lokað eða starfa við takmarkanir síðan í mars. Aðstoðinni er ætlað að bæta fjárhagslegt tjón frá 1. mars á þessu ári til 30. júní 2021 og kemur Reykjavíkurborg einnig að þeim stuðningi. Áætlað er að Ísland geri úttekt á tjóni beggja aðila árin 2021 og 2022. Reynist stuðningur þeirra hærri en sem nemur tjóninu verður mismuninum skilað til baka til baka til ríkisins.
Keflavíkurflugvöllur Ferðamennska á Íslandi Menning Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Harpa Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira