Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. desember 2020 08:07 Jeremy Bulloch miðar byssu á mann í búningi mannaveiðarans Boba Fett. Getty Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri. BBC segir frá því að Bulloch hafi andast á sjúkrahúsi í gær, en hann hafði glímt við Parkinson í mörg ár. Bulloch fór með hlutverk mannaveiðarans Boba Fett í myndinunum The Empire Strikes Back frá 1980 og Return of the Jedi frá árinu 1983. Persónan hefur svo komið fyrir í Stjörnustríðsþáttum Disney, The Mandalorian. Meðal annarra hlutverka Bulloch má nefna Smithers í James Bond myndunum Octopussy og For Your Eyes Only. Þá fór hann með hlutverk í BBC-þáttunum Doctor Who á áttunda áratugnum. Þetta er annar Stjörnustríðleikarinn sem andast á skömmum tíma en ekki er langt síðan greint var frá láti David Prowse sem fór með hlutverk Svarthöfða í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þó að hann hafi ekki ljáð illmenninu rödd sína. Bulloch lætur eftir sig eiginkonu, þrjá syni og tíu barnabörn. Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars James Bond Bretland Tengdar fréttir Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
BBC segir frá því að Bulloch hafi andast á sjúkrahúsi í gær, en hann hafði glímt við Parkinson í mörg ár. Bulloch fór með hlutverk mannaveiðarans Boba Fett í myndinunum The Empire Strikes Back frá 1980 og Return of the Jedi frá árinu 1983. Persónan hefur svo komið fyrir í Stjörnustríðsþáttum Disney, The Mandalorian. Meðal annarra hlutverka Bulloch má nefna Smithers í James Bond myndunum Octopussy og For Your Eyes Only. Þá fór hann með hlutverk í BBC-þáttunum Doctor Who á áttunda áratugnum. Þetta er annar Stjörnustríðleikarinn sem andast á skömmum tíma en ekki er langt síðan greint var frá láti David Prowse sem fór með hlutverk Svarthöfða í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, þó að hann hafi ekki ljáð illmenninu rödd sína. Bulloch lætur eftir sig eiginkonu, þrjá syni og tíu barnabörn.
Bíó og sjónvarp Andlát Star Wars James Bond Bretland Tengdar fréttir Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09 Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Fleiri fréttir Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Sjá meira
Upprunalegi Svarthöfði er dáinn David Prowse, líkamsræktarmaðurinn sem lék óþokkann Darth Vader, eða Svarthöfða, í Star Wars, er dáinn. Hann var 85 ára gamall og er sagður hafa dáið eftir skammvinn veikindi. 29. nóvember 2020 09:09