Tilkynningum um barnaníðsefni gæti fækkað um 70% ef ný Evrópulöggjöf tekur gildi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. desember 2020 07:53 Internet fyrirtækin hafa hingað til unnið með lögreglu í baráttunni gegn barnaníð. Pixabay Svo kann að fara að internetfyrirtækjum verður ekki lengur heimilt að nota búnað sem ber kennsl á mögulegt barnaníðsefni. Ástæðan eru ný persónuverndarlög í Evrópu en viðræður standa yfir um undanþágur til handa fyrirtækjunum. Sérfræðingar í málefnum er varða öryggi barna segja að ef ekki tekst að ná lendingu í málinu gætu nýju lögin orðið til þess að barnaníðingar eiga auðveldara með að stunda iðju sína á netinu. Hugur Evrópuþingsins hefur staðið til þess að vernda samskipti venjulegra borgara frá eftirliti internetfyrirtækja en sömu reglur gætu orðið til þess að fyrirtækin geta ekki lengur notað búnað til að leita sjálfkrafa að barnaníðsefni sem fer um kerfi þeirra. Umræddur búnaður getur meðal annars borið kennsl á nýjar myndir sem lögregluyfirvöld hafa ekki orðið vör við áður og samtöl sem bera þess merki að vera á milli geranda og þolanda. Óttast að magn barnaníðsefnis á netinu aukist mjög Sérfræðingar og samtök sem vinna í þágu barna óttast að löggjöfin muni að óbreyttu auðvelda gerendum að komast í samband við börn og að magn barnaníðsefnis á netinu muni aukast. Þeir óttast að tilkynningum internetfyrirtækja til löggæsluyfirvalda muni fækka um allt að 70% en í fyrra bárust National Centre for Missing and Exploited Children í Bandaríkjunum nærri 17 milljón tilkynningar, þeirra á meðal ábendingar um mögulega misnotkun í Evrópu. Meðal gagnrýnenda laganna er William Barr, fráfarandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem segir lögin munu ógna alþjóðlegum viðbrögðum við alþjóðlegum glæpum. BBC fjallar um málið. Evrópusambandið Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Sérfræðingar í málefnum er varða öryggi barna segja að ef ekki tekst að ná lendingu í málinu gætu nýju lögin orðið til þess að barnaníðingar eiga auðveldara með að stunda iðju sína á netinu. Hugur Evrópuþingsins hefur staðið til þess að vernda samskipti venjulegra borgara frá eftirliti internetfyrirtækja en sömu reglur gætu orðið til þess að fyrirtækin geta ekki lengur notað búnað til að leita sjálfkrafa að barnaníðsefni sem fer um kerfi þeirra. Umræddur búnaður getur meðal annars borið kennsl á nýjar myndir sem lögregluyfirvöld hafa ekki orðið vör við áður og samtöl sem bera þess merki að vera á milli geranda og þolanda. Óttast að magn barnaníðsefnis á netinu aukist mjög Sérfræðingar og samtök sem vinna í þágu barna óttast að löggjöfin muni að óbreyttu auðvelda gerendum að komast í samband við börn og að magn barnaníðsefnis á netinu muni aukast. Þeir óttast að tilkynningum internetfyrirtækja til löggæsluyfirvalda muni fækka um allt að 70% en í fyrra bárust National Centre for Missing and Exploited Children í Bandaríkjunum nærri 17 milljón tilkynningar, þeirra á meðal ábendingar um mögulega misnotkun í Evrópu. Meðal gagnrýnenda laganna er William Barr, fráfarandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, sem segir lögin munu ógna alþjóðlegum viðbrögðum við alþjóðlegum glæpum. BBC fjallar um málið.
Evrópusambandið Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira