Dagskráin í dag: Real Madrid í Donetsk, Liverpool á heimavelli og Martin gegn Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 06:00 Jurgen Klopp þarf þrjú stig gegn Ajax í kvöld. Andrew Powell/Getty Images Fótbolti, körfubolti og NFL er hægt að finna á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í kvöld. Meistaradeildin er á dagskránni aðra vikuna í röð. Dagurinn hefst klukkan 17.45 en þá mætast Shakhtar Donetsk og Real Madrid. Real Madrid er með sjö stig en Shakhtar fjögur svo Madrídingar mega ekki misstíga sig. Klukkan 19.30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem hitað verður upp fyrir komandi leiki kvöldsins en í beinni er svo hægt að finna Porto gegn Man. City, Atletico Madrid gegn Bayern Munchen og Liverpool gegn Ajax. Á Stöð 2 Sport 2 verður hins vegar hægt að fylgjast með mörkunum um leið og þau gerast en Guðmundur Benediktsson og spekingar hans leiða áhorfendur í gegnum kvöldið. Það er þó ekki bara fótbolti á dagskránni í kvöld því einnig er spænskur körfubolti og NFL. Í körfuboltanum er það stórleikur; Martin Hermannsson og félagar gegn Barcelona í NFL er það Pittsburgh Steelers gegn Baltimore Ravens. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Spænski körfuboltinn NFL Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í kvöld. Meistaradeildin er á dagskránni aðra vikuna í röð. Dagurinn hefst klukkan 17.45 en þá mætast Shakhtar Donetsk og Real Madrid. Real Madrid er með sjö stig en Shakhtar fjögur svo Madrídingar mega ekki misstíga sig. Klukkan 19.30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem hitað verður upp fyrir komandi leiki kvöldsins en í beinni er svo hægt að finna Porto gegn Man. City, Atletico Madrid gegn Bayern Munchen og Liverpool gegn Ajax. Á Stöð 2 Sport 2 verður hins vegar hægt að fylgjast með mörkunum um leið og þau gerast en Guðmundur Benediktsson og spekingar hans leiða áhorfendur í gegnum kvöldið. Það er þó ekki bara fótbolti á dagskránni í kvöld því einnig er spænskur körfubolti og NFL. Í körfuboltanum er það stórleikur; Martin Hermannsson og félagar gegn Barcelona í NFL er það Pittsburgh Steelers gegn Baltimore Ravens. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Spænski körfuboltinn NFL Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Fleiri fréttir „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö Slóvenía - Króatía | Slóvenar geta gert Íslandi mikinn greiða „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna Sjá meira