Klopp: Hann spilar á tólf hljóðfæri í hljómsveitinni okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2020 10:30 Roberto Firmino fær góð ráð frá Jürgen Klopp áður en hann kemur inn á völlinn í Meistaradeildarleik fyrr í vetur. Getty/Peter Powell Roberto Firmino á sér mikinn aðdáanda í knattspyrnustjóra sínum Jürgen Klopp og það þrátt fyrir endalaus vandræði upp við markið að undanförnu. Brasilíumaðurinn Roberto Firmino hefur verið svolítið klaufskur og mistækur upp við mark andstæðinganna á þessu tímabili sem eru ekki góðar fréttir þegar þú spilar sem fremsti maður Liverpool liðsins. Roberto Firmino skoraði reyndar langþráð mark á móti Leicester um síðustu helgi en það kom eftir að hvert dauðafærið á fætur öðru hafði farið forgörðum. Bobby is incredibly important, he plays like 12 instruments in our orchestra, he is incredibly important for our rhythm." — Liverpool FC (@LFC) November 24, 2020 Það er aftur á móti ljóst að knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp er ekki að telja þessi færi eða að láta markatölfræðina hafa áhrif á liðsvalið sitt. Klopp trúar á mikilvægi Roberto Firmino fyrir Liverpool liðið. Hinn 29 ára gamli Roberto Firmino hefur aðeins skorað 2 mörk í 13 leikjum með Liverpool á þessu tímabil en Klopp vildi ekki hlusta á gagnrýnina um að Brasilíumaðurinn skori ekki nóg fyrir liðið. „Liðið er eins og hljómsveit og þú verður að hafa mismunandi fólk með mismunandi hljóðfæri,“ sagði Jürgen Klopp. Jurgen Klopp's description of Roberto Firmino is brilliant pic.twitter.com/iWKFAqJChA— Goal (@goal) November 24, 2020 „Sum hljóðfæranna eru hávær en sum eru ekki mjög hávær. Þau skipta samt öll jafnmiklu máli fyrir taktinn og Bobby er ótrúlega mikilvægur fyrir okkur. Hann spilar eitthvað um tólf hljóðfæri í okkar hljómsveit og skiptir gríðarlega miklu máli fyrir taktinn í liðinu,“ sagði Klopp. „Það er alltaf mikilvægt fyrir Bobby að skora mörk en hann er fullbúinn fótboltamaður og ég hef engar áhyggjur af honum. Ég veit það að hann mun skora mark við og við,“ sagði Klopp. „Markið hans á móti Leicester var mjög mikilvægt en það sem ég elskaði mest var það hvernig liðsfélagarnir hans brugðust við markinu. Við fögnum alltaf marki en það komu fram miklar tilfinningar við þetta mark. Leikmennirnir lesa blöðin og sáu gagnrýnina á hann (Firmino) svo þeir voru mjög ánægðir fyrir hans hönd,“ sagði Jürgen Klopp. "You could see it in the face of every player when he scored that they all thought, 'yes, exactly the right goalscorer'."Jurgen Klopp couldn't be happier for Bobby Firmino... pic.twitter.com/06DJMdktVt— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 22, 2020 Leikur Liverpool og Atalanta er einn af fjórum leikjum sem verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin frá honum hefst klukkan 19.50 á Stöð 2 Sport 4. Hinir leikir kvöldsins sem verða í beinni eru Inter-Real Madrid á Stöð 2 Sport 5 (Klukkan 19.50), leikur Bayern München og Red Bull Salzburg á Stöð 2 Sport (Klukkan 19.50) og svo leikur Olympiakos og Manchester City á Stöð 2 Sport 4 (Klukkan 17.45). Meistaradeildarmessan mun hita upp fyrir kvöldið frá klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 og sýna mörg og dauðafæri úr öllum leikjum um leið og eitthvað gerist. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskránni á sömu stöð eftir að leikjum kvöldsins lýkur. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira
Roberto Firmino á sér mikinn aðdáanda í knattspyrnustjóra sínum Jürgen Klopp og það þrátt fyrir endalaus vandræði upp við markið að undanförnu. Brasilíumaðurinn Roberto Firmino hefur verið svolítið klaufskur og mistækur upp við mark andstæðinganna á þessu tímabili sem eru ekki góðar fréttir þegar þú spilar sem fremsti maður Liverpool liðsins. Roberto Firmino skoraði reyndar langþráð mark á móti Leicester um síðustu helgi en það kom eftir að hvert dauðafærið á fætur öðru hafði farið forgörðum. Bobby is incredibly important, he plays like 12 instruments in our orchestra, he is incredibly important for our rhythm." — Liverpool FC (@LFC) November 24, 2020 Það er aftur á móti ljóst að knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp er ekki að telja þessi færi eða að láta markatölfræðina hafa áhrif á liðsvalið sitt. Klopp trúar á mikilvægi Roberto Firmino fyrir Liverpool liðið. Hinn 29 ára gamli Roberto Firmino hefur aðeins skorað 2 mörk í 13 leikjum með Liverpool á þessu tímabil en Klopp vildi ekki hlusta á gagnrýnina um að Brasilíumaðurinn skori ekki nóg fyrir liðið. „Liðið er eins og hljómsveit og þú verður að hafa mismunandi fólk með mismunandi hljóðfæri,“ sagði Jürgen Klopp. Jurgen Klopp's description of Roberto Firmino is brilliant pic.twitter.com/iWKFAqJChA— Goal (@goal) November 24, 2020 „Sum hljóðfæranna eru hávær en sum eru ekki mjög hávær. Þau skipta samt öll jafnmiklu máli fyrir taktinn og Bobby er ótrúlega mikilvægur fyrir okkur. Hann spilar eitthvað um tólf hljóðfæri í okkar hljómsveit og skiptir gríðarlega miklu máli fyrir taktinn í liðinu,“ sagði Klopp. „Það er alltaf mikilvægt fyrir Bobby að skora mörk en hann er fullbúinn fótboltamaður og ég hef engar áhyggjur af honum. Ég veit það að hann mun skora mark við og við,“ sagði Klopp. „Markið hans á móti Leicester var mjög mikilvægt en það sem ég elskaði mest var það hvernig liðsfélagarnir hans brugðust við markinu. Við fögnum alltaf marki en það komu fram miklar tilfinningar við þetta mark. Leikmennirnir lesa blöðin og sáu gagnrýnina á hann (Firmino) svo þeir voru mjög ánægðir fyrir hans hönd,“ sagði Jürgen Klopp. "You could see it in the face of every player when he scored that they all thought, 'yes, exactly the right goalscorer'."Jurgen Klopp couldn't be happier for Bobby Firmino... pic.twitter.com/06DJMdktVt— Liverpool FC News (@LivEchoLFC) November 22, 2020 Leikur Liverpool og Atalanta er einn af fjórum leikjum sem verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í kvöld. Útsendingin frá honum hefst klukkan 19.50 á Stöð 2 Sport 4. Hinir leikir kvöldsins sem verða í beinni eru Inter-Real Madrid á Stöð 2 Sport 5 (Klukkan 19.50), leikur Bayern München og Red Bull Salzburg á Stöð 2 Sport (Klukkan 19.50) og svo leikur Olympiakos og Manchester City á Stöð 2 Sport 4 (Klukkan 17.45). Meistaradeildarmessan mun hita upp fyrir kvöldið frá klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport 2 og sýna mörg og dauðafæri úr öllum leikjum um leið og eitthvað gerist. Meistaradeildarmörkin eru síðan á dagskránni á sömu stöð eftir að leikjum kvöldsins lýkur. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Sjá meira