Mæðgur dæmdar fyrir kókaíninnflutning Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2020 10:07 Mæðgurnar fluttu fíkniefnin til landsins í flugi frá Brussel í ágúst síðastliðnum. Vísir/vilhelm Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu til landsins með flugi frá Brussel í ágúst síðastliðinn. Í ákæru kom fram að önnur þeirra hafi flutt rúmlega 100 grömm af kókaíni í fimm hylkjum innvortis, en hin rúmlega 300 grömm af efninu í sex hylkjum og að efnin hafi verið ætluð til sölu í ágóðaskyni. Mæðgurnar játuðu sök í málinu, en við ákvörðun refsingar var til þess litið að ákærðu hafi haldið því fram að þær hafi ekki verið eigendur fíkniefnanna, en tekið að sér að flytja þau hingað til lands gegn þóknun. Taldi dómurinn ekki efni til að draga þá frásögn í efa. „Þar sem þær stóðu hins vegar sameiginlega að undirbúningi og innflutningi fíkniefnanna er þáttur þeirra beggja við framningu brotsins lagður að jöfnu og refsing ákveðin samkvæmt því. Til refsimildunar verður til þess litið að báðar játuðu þær greiðlega sakargiftir fyrir dómi,“ segir í dómnum. Var refsing ákveðin fangelsi í átta mánuði, þar sem gæsluvarðhaldtími kemur til frádráttar. Mægðurnar voru jafnframt dæmdar til greiðslu þóknunar til skipaðra verjenda og greiðslu sakarkostnaðar. Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira
Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt franskar mæðgur í átta mánaða fangelsi fyrir innflutning á rúmlega 400 grömmum af kókaíni sem þær fluttu til landsins með flugi frá Brussel í ágúst síðastliðinn. Í ákæru kom fram að önnur þeirra hafi flutt rúmlega 100 grömm af kókaíni í fimm hylkjum innvortis, en hin rúmlega 300 grömm af efninu í sex hylkjum og að efnin hafi verið ætluð til sölu í ágóðaskyni. Mæðgurnar játuðu sök í málinu, en við ákvörðun refsingar var til þess litið að ákærðu hafi haldið því fram að þær hafi ekki verið eigendur fíkniefnanna, en tekið að sér að flytja þau hingað til lands gegn þóknun. Taldi dómurinn ekki efni til að draga þá frásögn í efa. „Þar sem þær stóðu hins vegar sameiginlega að undirbúningi og innflutningi fíkniefnanna er þáttur þeirra beggja við framningu brotsins lagður að jöfnu og refsing ákveðin samkvæmt því. Til refsimildunar verður til þess litið að báðar játuðu þær greiðlega sakargiftir fyrir dómi,“ segir í dómnum. Var refsing ákveðin fangelsi í átta mánuði, þar sem gæsluvarðhaldtími kemur til frádráttar. Mægðurnar voru jafnframt dæmdar til greiðslu þóknunar til skipaðra verjenda og greiðslu sakarkostnaðar.
Dómsmál Keflavíkurflugvöllur Tollgæslan Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Sjá meira