Liverpool ætlar ekki að næla í miðvörð í janúarglugganum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. nóvember 2020 17:44 Mikil meiðsli hafa herjað á Liverpool liðið og þá sér í lagi varnarleik liðsins. Clive Brunskill/Getty Images Mikil meiðsli hafa herjað á Englandsmeistara Liverpool það sem af er leiktíðinni og sér í lagi í varnarleiknum þar sem hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur dottið út. Virgil Van Dijk og Joe Gomez tru meiddir í lengri tíma og því er Joel Matip eini miðvörðurinn sem hefur leikið eitthvað af viti að undanförnu sem er heill heilsu. Því hefur verið mikið rætt og ritað um hvort að Liverpool ætli að sækja sér miðvörð í janúarglugganum en enskir miðlar segja að svo verði ekki. The Athletic greinir frá þessum tíðindum. Miðverðir eins og Dayot Upamecano hjá Leipzig og Kalidou Koulibaly hjá Napoli hafa verið orðaðir við rauða herinn en bæði Jurgen Klopp, stjóri liðsins, og stjórn félagsins eru sammála um um að versla ekki miðvörð í janúar. Þeir munu bíða þangað til næsta sumar með að gera eitthvað á félagaskiptamarkaðnum nema eitthvað mikið breytist segir í frétt The Athletic. Klopp ætlar þar af leiðandi að treysta á ungu miðverðina, Nat Phillips og Rhys Williams, ef svo ber undir. Liverpool 'have NO intention of signing a new centre back in January' https://t.co/tMNlmhZAMx— MailOnline Sport (@MailSport) November 16, 2020 Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Mikil meiðsli hafa herjað á Englandsmeistara Liverpool það sem af er leiktíðinni og sér í lagi í varnarleiknum þar sem hver varnarmaðurinn á fætur öðrum hefur dottið út. Virgil Van Dijk og Joe Gomez tru meiddir í lengri tíma og því er Joel Matip eini miðvörðurinn sem hefur leikið eitthvað af viti að undanförnu sem er heill heilsu. Því hefur verið mikið rætt og ritað um hvort að Liverpool ætli að sækja sér miðvörð í janúarglugganum en enskir miðlar segja að svo verði ekki. The Athletic greinir frá þessum tíðindum. Miðverðir eins og Dayot Upamecano hjá Leipzig og Kalidou Koulibaly hjá Napoli hafa verið orðaðir við rauða herinn en bæði Jurgen Klopp, stjóri liðsins, og stjórn félagsins eru sammála um um að versla ekki miðvörð í janúar. Þeir munu bíða þangað til næsta sumar með að gera eitthvað á félagaskiptamarkaðnum nema eitthvað mikið breytist segir í frétt The Athletic. Klopp ætlar þar af leiðandi að treysta á ungu miðverðina, Nat Phillips og Rhys Williams, ef svo ber undir. Liverpool 'have NO intention of signing a new centre back in January' https://t.co/tMNlmhZAMx— MailOnline Sport (@MailSport) November 16, 2020
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira