Þjálfari ÍR-inga léttklæddur í dagatali Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 23:01 Kristinn Björgúlfsson, þjálfari ÍR. Seinni bylgjan ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Verður meira af þeim upp á teningnum á næstunni og segja má að Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, hafi einfaldlega toppað sig. Þetta ásamt þeim rosalegu breytingum hafa verið gerðar á heimavelli ÍR-inga var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. „Þeir Kiddi Björgúlfs og félagar eru ekki vanir að sitja og bíða eftir að einhver geri hlutina fyrir þá. Þeir eru búnir að vera á lofti með pensla og annað slíkt ásamt því að vera á leiðinni í fleiri fjáraflanir. Engar fjáraflanir hafa vakið eins mikla athygli eins og síðustu fjáraflanir hjá Kidda og félögum,“ sagði Henry Birgir áður en hann kynnti innslagið sem sjá má hér að neðan. Henry fór og kíkti á félagsaðstöðu ÍR sem hefur verið tekin rækilega í gegn. Aðstöðuna er hægt að nýta í margt og mikið, til að mynda þegar það má þá geta stuðningsmenn ÍR komið þar saman fyrir leiki, í hálfleik og eftir leik. „Þegar ég tók við liðinu vildi ég fara yfir þetta rými og endurbæta það,“ sagði Kristinn. Síðar berst svo talið að nýjustu fjáröflun félagsins þar sem Kristinn sjálfur situr fyrir léttklæddur. Hann er „herra desember.“ Sjón er sögu ríkari en innslagið er í heild sinni hér að neðan. Klippa: ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Tengdar fréttir Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Sjá meira
ÍR fór nýstárlegar leiðir í fjáröflunum fyrir tímabilið í Olís deild karla í handbolta. Verður meira af þeim upp á teningnum á næstunni og segja má að Kristinn Björgúlfsson, þjálfari liðsins, hafi einfaldlega toppað sig. Þetta ásamt þeim rosalegu breytingum hafa verið gerðar á heimavelli ÍR-inga var til umræðu í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. „Þeir Kiddi Björgúlfs og félagar eru ekki vanir að sitja og bíða eftir að einhver geri hlutina fyrir þá. Þeir eru búnir að vera á lofti með pensla og annað slíkt ásamt því að vera á leiðinni í fleiri fjáraflanir. Engar fjáraflanir hafa vakið eins mikla athygli eins og síðustu fjáraflanir hjá Kidda og félögum,“ sagði Henry Birgir áður en hann kynnti innslagið sem sjá má hér að neðan. Henry fór og kíkti á félagsaðstöðu ÍR sem hefur verið tekin rækilega í gegn. Aðstöðuna er hægt að nýta í margt og mikið, til að mynda þegar það má þá geta stuðningsmenn ÍR komið þar saman fyrir leiki, í hálfleik og eftir leik. „Þegar ég tók við liðinu vildi ég fara yfir þetta rými og endurbæta það,“ sagði Kristinn. Síðar berst svo talið að nýjustu fjáröflun félagsins þar sem Kristinn sjálfur situr fyrir léttklæddur. Hann er „herra desember.“ Sjón er sögu ríkari en innslagið er í heild sinni hér að neðan. Klippa: ÍR-ingar halda áfram að taka heimavöll sinn í gegn
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍR Tengdar fréttir Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31 „Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00 „Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Newcastle - Chelsea | Skjórar í meiðslakrísu gegn gestum á góðu skriði Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Sjá meira
Ungu línumenn Íslands fengu mikið hrós í Seinni bylgjunni Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar var farið yfir varnarleik Íslands gegn Litáen meðal annars. Voru sérstaklega tveir ungir menn nefndir sem hægt er að binda miklar vonir við. 10. nóvember 2020 18:31
„Sé enga ástæðu af hverju það mætti ekki leyfa fullar æfingar“ Rúnar Sigtryggsson býst við að farið verði rólega í að leyfa íþróttaæfingar með snertingu á ný. 10. nóvember 2020 16:00
„Nei, það getur ekki verið“ „Þetta var alvöru fýluferð en svona er lífið í dag,“ segir Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, sem kom til Íslands til að spila landsleik en var farinn heim aftur 17 klukkutímum síðar. 10. nóvember 2020 14:59