Parker: Ekki hægt að taka svona vítaspyrnu Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. nóvember 2020 09:30 Vítaspyrnan ömurlega í uppsiglingu. vísir/Getty Ademola Lookman var umtalaðasti leikmaðurinn eftir leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Lookman fékk tækifæri til að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins þegar vítaspyrna var dæmd en West Ham hafði skömmu áður náð 1-0 forystu. Hinn 23 ára gamli Lookman steig á punktinn og átti einhverja lélegustu vítaspyrnu sem sést hefur í enska boltanum en hann notaðist við Panenka aðferðina og vippaði boltanum á markið. Vippan var hins vegar laflaus og Lukasz Fabianski, markvörður West Ham, þurfti ekki að hafa sig allan við til að verja spyrnuna. "Disappointment, anger. When you decide to take a penalty like that, at that moment it needs to go in."Scott Parker expresses his frustration with Ademola Lookman's panenka penalty miss in the 98th minute of the game pic.twitter.com/i0HIsTa4nP— Football Daily (@footballdaily) November 8, 2020 „Ég er vonsvikinn og reiður. Þú getur ekki tekið svona víti og hann veit það. Hann er ungur leikmaður og er að læra,“ sagði Scott Parker, þjálfari Fulham í leikslok en sagði þó að Lookman yrði ekki refsað fyrir dómgreindarleysið. „Strákurinn gerði mistök og hann er fyrstur til að skilja það. Þegar þú ert ungur og að læra verður þú að læra hratt. Hann er svekktur, eðlilega. Þetta er hluti af fótboltanum, að þroskast sem leikmenn og sem lið og við munum hlúa að honum,“ sagði Parker. Fulham eru nýliðar í deildinni og hafa farið rólega af stað; eru með fjögur stig eftir fyrstu átta leiki sína. Enski boltinn Tengdar fréttir Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Ademola Lookman var umtalaðasti leikmaðurinn eftir leik West Ham og Fulham í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Lookman fékk tækifæri til að jafna metin með síðustu spyrnu leiksins þegar vítaspyrna var dæmd en West Ham hafði skömmu áður náð 1-0 forystu. Hinn 23 ára gamli Lookman steig á punktinn og átti einhverja lélegustu vítaspyrnu sem sést hefur í enska boltanum en hann notaðist við Panenka aðferðina og vippaði boltanum á markið. Vippan var hins vegar laflaus og Lukasz Fabianski, markvörður West Ham, þurfti ekki að hafa sig allan við til að verja spyrnuna. "Disappointment, anger. When you decide to take a penalty like that, at that moment it needs to go in."Scott Parker expresses his frustration with Ademola Lookman's panenka penalty miss in the 98th minute of the game pic.twitter.com/i0HIsTa4nP— Football Daily (@footballdaily) November 8, 2020 „Ég er vonsvikinn og reiður. Þú getur ekki tekið svona víti og hann veit það. Hann er ungur leikmaður og er að læra,“ sagði Scott Parker, þjálfari Fulham í leikslok en sagði þó að Lookman yrði ekki refsað fyrir dómgreindarleysið. „Strákurinn gerði mistök og hann er fyrstur til að skilja það. Þegar þú ert ungur og að læra verður þú að læra hratt. Hann er svekktur, eðlilega. Þetta er hluti af fótboltanum, að þroskast sem leikmenn og sem lið og við munum hlúa að honum,“ sagði Parker. Fulham eru nýliðar í deildinni og hafa farið rólega af stað; eru með fjögur stig eftir fyrstu átta leiki sína.
Enski boltinn Tengdar fréttir Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Fjörugur uppbótartími í Lundúnarslagnum West Ham vann 1-0 sigur á Fulham í Lundúnarslag í kvöld. 7. nóvember 2020 21:57