Geoffrey Palmer látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. nóvember 2020 20:14 Geoffrey Palmer (t.h.) er látinn 93 ára að aldri. Með honum á myndinni eru leikararnir Clive Swift (t.v.) og Gernard Cribbins. Vísir/Getty Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu að sögn umboðsmanns hans. Palmer lék á móti Judi Dench í As Time Goes By, The Madness of King George og í James Bond myndinni Tomorrow Never Dies. We re sad to report the death of Geoffrey Palmer, who starred in The Silurians, The Mutants and Voyage of the Damned https://t.co/6bH1uJLceI pic.twitter.com/4lmX9McNIC— Doctor Who (@bbcdoctorwho) November 6, 2020 Þá lék hann í fjölda sjónvarpsþátta, svo sem The Army Game, The Saint, Fawlty Towers og The Avengers og kom hann einnig fram í vinsælu bresku þáttunum Doctor Who. Fjöldi leikara minntust Palmers á Twitter í dag auk þess sem Twitter-síða Doctor Who birti færslu um leikarann. RIP Geoffrey Palmer. An immaculate singular actor, always brilliant in everything, but my favourite was always Ben Parkinson in "Butterflies".— Reece Shearsmith (@ReeceShearsmith) November 6, 2020 The flight path gag wiping out the lines of Reggie Perrin s brother in law is one of my favourite running gags in comedy. RIP to the brilliantly funny Geoffrey Palmer. https://t.co/lfreKA4HcK— edgarwright (@edgarwright) November 6, 2020 Andlát James Bond Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Leikarinn Geoffrey Palmer, sem er best þekktur fyrir hlutverk sín í grínþáttunum Butterflies, As Time Goes By og The Fall and Rise of Reginald Perrin, er láttinn 93 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu að sögn umboðsmanns hans. Palmer lék á móti Judi Dench í As Time Goes By, The Madness of King George og í James Bond myndinni Tomorrow Never Dies. We re sad to report the death of Geoffrey Palmer, who starred in The Silurians, The Mutants and Voyage of the Damned https://t.co/6bH1uJLceI pic.twitter.com/4lmX9McNIC— Doctor Who (@bbcdoctorwho) November 6, 2020 Þá lék hann í fjölda sjónvarpsþátta, svo sem The Army Game, The Saint, Fawlty Towers og The Avengers og kom hann einnig fram í vinsælu bresku þáttunum Doctor Who. Fjöldi leikara minntust Palmers á Twitter í dag auk þess sem Twitter-síða Doctor Who birti færslu um leikarann. RIP Geoffrey Palmer. An immaculate singular actor, always brilliant in everything, but my favourite was always Ben Parkinson in "Butterflies".— Reece Shearsmith (@ReeceShearsmith) November 6, 2020 The flight path gag wiping out the lines of Reggie Perrin s brother in law is one of my favourite running gags in comedy. RIP to the brilliantly funny Geoffrey Palmer. https://t.co/lfreKA4HcK— edgarwright (@edgarwright) November 6, 2020
Andlát James Bond Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira