Southgate hughreysti Pickford eftir leikinn gegn Liverpool Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. nóvember 2020 09:01 Tæklingin fræga. getty/John Powell Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist hafa hringt í Jordan Pickford eftir leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði til að sýna markverðinum stuðning. Pickford var mikið milli tannanna á fólki eftir háskalega tæklingu á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool. Pickford slapp við refsingu en Van Dijk slapp ekki jafn vel. Hann sleit krossband í hné og verður vætnanlega frá keppni það sem eftir lifir tímabils. Pickford var harðlega gagnrýndur fyrir tæklinguna og hann þurfti á endanum að ráða lífverði vegna morðhótana stuðningsmanna Liverpool. „Þetta var stórt mál. Mér fannst rétt í stöðunni að heyra í honum og spyrja hvernig hann hefði það,“ sagði Southgate. Hann segir að Pickford sé enn fyrsti markvörður enska landsliðsins þrátt fyrir misjafna frammistöðu á þessu tímabili. „Hann hefur verðskuldað traustið sem ég hef sýnt honum. Hann hefur verið frábær fyrir okkur og þetta er ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Það er samkeppni í liðinu en það er enginn sem ógnar stöðu hans alvarlega.“ Pickford sat á bekknum þegar Everton tapaði fyrir Newcastle United, 2-1, um síðustu helgi. Hann verður væntnalega milli stanganna hjá Everton þegar liðið fær Manchester United í heimsókn í hádeginu á morgun. Enski boltinn Tengdar fréttir Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist hafa hringt í Jordan Pickford eftir leik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í síðasta mánuði til að sýna markverðinum stuðning. Pickford var mikið milli tannanna á fólki eftir háskalega tæklingu á Virgil van Dijk, varnarmanni Liverpool. Pickford slapp við refsingu en Van Dijk slapp ekki jafn vel. Hann sleit krossband í hné og verður vætnanlega frá keppni það sem eftir lifir tímabils. Pickford var harðlega gagnrýndur fyrir tæklinguna og hann þurfti á endanum að ráða lífverði vegna morðhótana stuðningsmanna Liverpool. „Þetta var stórt mál. Mér fannst rétt í stöðunni að heyra í honum og spyrja hvernig hann hefði það,“ sagði Southgate. Hann segir að Pickford sé enn fyrsti markvörður enska landsliðsins þrátt fyrir misjafna frammistöðu á þessu tímabili. „Hann hefur verðskuldað traustið sem ég hef sýnt honum. Hann hefur verið frábær fyrir okkur og þetta er ekki erfið ákvörðun fyrir mig. Það er samkeppni í liðinu en það er enginn sem ógnar stöðu hans alvarlega.“ Pickford sat á bekknum þegar Everton tapaði fyrir Newcastle United, 2-1, um síðustu helgi. Hann verður væntnalega milli stanganna hjá Everton þegar liðið fær Manchester United í heimsókn í hádeginu á morgun.
Enski boltinn Tengdar fréttir Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16 Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Foden með á ný gegn Íslandi Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. 5. nóvember 2020 15:16