Foden með á ný gegn Íslandi Sindri Sverrisson skrifar 5. nóvember 2020 15:16 Phil Foden í leiknum gegn Íslandi á Laugardalsvelli þar sem England vann 1-0 sigur. vísir/getty Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands valdi í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik við Írland og síðustu leikina í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar, gegn Belgíu og Íslandi. Leikurinn við Ísland er á Wembley 18. nóvember. Ekki er pláss fyrir Mason Greenwood, framherja Manchester United, frekar en í október. Þeir Greenwood og Foden brutu sóttvarnareglur með því að hitta íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins í Reykjavík, þegar þeir máttu engan hitta utan landsliðshópsins. Fengu þeir ekki að fara með til Danmerkur í seinni leik enska liðsins í september, heldur voru sendir beint heim. Framherjinn Danny Ings og miðjumaðurinn Kalvin Phillips missa af leikjunum nú í nóvember vegna meiðsla. Harry Maguire missir af leiknum við Belgíu vegna leikbanns og Reece James verður hvorki með gegn Belgum né Íslandi vegna leikbanns. Enski hópurinn: Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Reece James (Chelsea) Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City) Jordan Henderson (Liverpool), Jack Grealish (Aston Villa), Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City) Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31 Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Phil Foden er á ný í landsliðshópi Englands eftir að hafa verið sendur heim vegna brota á sóttvarnareglum í Reykjavík í september. Gareth Southgate landsliðsþjálfari Englands valdi í dag leikmannahóp sinn fyrir vináttulandsleik við Írland og síðustu leikina í riðlakeppni Þjóðadeildarinnar, gegn Belgíu og Íslandi. Leikurinn við Ísland er á Wembley 18. nóvember. Ekki er pláss fyrir Mason Greenwood, framherja Manchester United, frekar en í október. Þeir Greenwood og Foden brutu sóttvarnareglur með því að hitta íslenskar konur á hóteli enska landsliðsins í Reykjavík, þegar þeir máttu engan hitta utan landsliðshópsins. Fengu þeir ekki að fara með til Danmerkur í seinni leik enska liðsins í september, heldur voru sendir beint heim. Framherjinn Danny Ings og miðjumaðurinn Kalvin Phillips missa af leikjunum nú í nóvember vegna meiðsla. Harry Maguire missir af leiknum við Belgíu vegna leikbanns og Reece James verður hvorki með gegn Belgum né Íslandi vegna leikbanns. Enski hópurinn: Markmenn: Jordan Pickford (Everton), Nick Pope (Burnley), Dean Henderson (Manchester United) Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold (Liverpool), Ben Chilwell (Chelsea), Conor Coady (Wolves), Eric Dier (Tottenham), Joe Gomez (Liverpool), Reece James (Chelsea) Michael Keane (Everton), Harry Maguire (Manchester United), Ainsley Maitland-Niles (Arsenal), Tyrone Mings (Aston Villa), Bukayo Saka (Arsenal), Kieran Trippier (Atletico Madrid), Kyle Walker (Manchester City) Miðjumenn: Phil Foden (Manchester City) Jordan Henderson (Liverpool), Jack Grealish (Aston Villa), Mason Mount (Chelsea), Declan Rice (West Ham), James Ward-Prowse (Southampton), Harry Winks (Tottenham) Sóknarmenn: Tammy Abraham (Chelsea), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Harry Kane (Tottenham), Marcus Rashford (Manchester United), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Raheem Sterling (Manchester City)
Þjóðadeild UEFA Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Tengdar fréttir Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31 Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00 Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56 Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Sjá meira
Ekki valdir eftir brot sitt á Íslandi Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, telur að það myndi senda út röng skilaboð að velja Mason Greenwood og Phil Foden í næsta landsliðshóp sinn eftir að þeir brutu reglur um sóttkví á Íslandi. 30. september 2020 07:31
Guardiola um heimskupör Fodens: „Hann veit að hann gerði mistök“ Knattspyrnustjóri Manchester City segir Phil Foden sé meðvitaður um að hann hafi gert mistök eftir leik Íslands og Englands í Þjóðadeildinni. 18. september 2020 14:00
Greenwood og Foden greiða 250 þúsund krónur í sekt Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, hafa lítinn áhuga á að dvelja á Íslandi stundinni lengur og má reikna með því að innan klukkustundar hafi þeir greitt 250 þúsund króna sekt fyrir brot á sóttkví. 7. september 2020 15:56
Ungstirni Englands fengu íslenskar stelpur upp á herbergi Mason Greenwood og Phil Foden, leikmenn enska landsliðsins, brutu sóttvarnarreglur þegar þeir fengu íslenskar stelpur upp á hótel til sín. 7. september 2020 10:59