Tilkynnt um fjórar líkamsárásir Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2020 07:26 Lögregla þurfti að sinna fjölda útkalla á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna fjögurra líkamsárása í umdæmi sínu í gærkvöldi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að með tíu mínútna millibili, skömmu eftir klukkan 23 í gærkvöldi, hafi verið tilkynnt um tvær líkamsárásir í miðborginni. Var annar handtekinn, en meintur árásarmaður í hinni árásinni var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Í síðarnefndu árásinni var um minniháttar meiðsl að ræða, en ekkert segir til um meiðsl í þeirri fyrrnefndu. Þá segir einnig frá tveimur líkamsárásum í öðrum sveitarfélögum en Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Var árásarmaður í báðum tilvikum handtekinn og gista þeir fangageymslu. Sögðust Covid-smitaðir Í tilkynningu segir einnig frá því að tveir menn hafi verið á milli verslana í miðborg Reykjavíkur og sagst vera Covid-smitaðir. Það reyndist þó ekki rétt og voru þeir látnir lausir að loknu samtali. Einnig þurfti lögregla að sinna máli þar sem leigubílstjóri hafi óskað aðstoðar eftir að farþegi neitaði að borga fargjaldið. Sömuleiðis var tilkynnt um þjófnað í verslun, skemmdir á tveimur stætóskýlum og svo voru töluvert um útköll vegna ölvunar og hávaða. Eldur í leiktækjum á skólalóð Þá var tilkynnt um eld í leiktækjum á lóð skóla en þar hafði eldurinn komst í klæðningu íþróttahússins. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins segir að um hafi verið að ræða Vatnsendaskóla í Kópavogi. Var um minniháttar skemmdir að ræða, að því er fram kemur í tilkynningu lögreglu. Góðan dag. Síðasta sólarhringinn voru 114 sjúkraflutningar þar af 24 forgangs og 14 vegna covid-19, útköll á dælubíla...Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Wednesday, 4 November 2020 Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út vegna fjögurra líkamsárása í umdæmi sínu í gærkvöldi. Í tilkynningu frá lögreglu segir að með tíu mínútna millibili, skömmu eftir klukkan 23 í gærkvöldi, hafi verið tilkynnt um tvær líkamsárásir í miðborginni. Var annar handtekinn, en meintur árásarmaður í hinni árásinni var farinn af vettvangi þegar lögreglu bar að garði. Í síðarnefndu árásinni var um minniháttar meiðsl að ræða, en ekkert segir til um meiðsl í þeirri fyrrnefndu. Þá segir einnig frá tveimur líkamsárásum í öðrum sveitarfélögum en Reykjavík á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Var árásarmaður í báðum tilvikum handtekinn og gista þeir fangageymslu. Sögðust Covid-smitaðir Í tilkynningu segir einnig frá því að tveir menn hafi verið á milli verslana í miðborg Reykjavíkur og sagst vera Covid-smitaðir. Það reyndist þó ekki rétt og voru þeir látnir lausir að loknu samtali. Einnig þurfti lögregla að sinna máli þar sem leigubílstjóri hafi óskað aðstoðar eftir að farþegi neitaði að borga fargjaldið. Sömuleiðis var tilkynnt um þjófnað í verslun, skemmdir á tveimur stætóskýlum og svo voru töluvert um útköll vegna ölvunar og hávaða. Eldur í leiktækjum á skólalóð Þá var tilkynnt um eld í leiktækjum á lóð skóla en þar hafði eldurinn komst í klæðningu íþróttahússins. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins segir að um hafi verið að ræða Vatnsendaskóla í Kópavogi. Var um minniháttar skemmdir að ræða, að því er fram kemur í tilkynningu lögreglu. Góðan dag. Síðasta sólarhringinn voru 114 sjúkraflutningar þar af 24 forgangs og 14 vegna covid-19, útköll á dælubíla...Posted by Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins bs. on Wednesday, 4 November 2020
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent Fleiri fréttir Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Sjá meira