Anton Sveinn með fjórða besta afrekið í sjötta hluta á ISL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2020 16:30 Anton Sveinn McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest. Getty/A.J. Mast Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði fjórða mesta afrekinu í karlaflokki í sjöttu umferð á alþjóðlegu mótaröðinni í sundi en sá hluti ISL mótaraðarinnar fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 1. og 2. nóvember. Anton Sveins McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest og hefur breytt íslensku metaskránni nokkrum sinnum á síðustu dögum. Íslands og Norðurlandamet Antons Sveins McKee í 200 metra bringusundi endaði í fjórða sætið yfir besta afrek karlkynssundmanna í sjötta hlutunum. ISL (The International Swimming League) deildin var stofnuð árið 2019 og er fyrsta alþjóðlega atvinnumannadeildin í sundi. Þetta er liðakeppni en hvert lið sendir tvo sundmenn í hverja grein og sundfólkið vinnur sér inn stig eftir sætaröð. Anton Sveinn synti tvö hundrað metra bringusund á 2.01.65 mín. Þetta var frábært sund því Þjóðverjinn Marco Koch, sem synti á tímanum 2:00:58 mín. vann besta afrekið í hlutanum. Anton Sveinn náði þarna að bæta níu daga gamalt met sitt um átta hundraðshluta. Anton Sveinn vakti athygli á þessu á Instagram síðu sinni en þetta mátti sjá á Instagram síðu Swimming Stats eins og sést hér fyrir neðan. Anton hefur sett hvert Íslandsmetið á fætur öðru í sundum sínum í Búdapest og virðist vera í frábæru formi. Anton Sveinn keppir með liði Toronto Titans í ISL deildinni og er liðið í öðru sæti eftir sjötta hlutann. View this post on Instagram According to @swimmingstats power ranking, these are the 10 best performances of match 6 of the 2020 International Swimming League in men s events (one time per swimmer per event). . @swimmingstats power ranking is based on an index developed using a statistical methodology called Extreme Value Theory, and allows comparisons of results among different events. It uses data from the best performers of all time of all individual swimming events. The more outstanding the performance is, the higher the index. . Do you agree with the list? . Follow @swimmingstats for more . @marco_koch_swimming @sabo_sebastian @ilya_shymanovich @antonmckee @florentmanaudou @danas.rapsys @chadleclos92 @evgesh.rylov2396 @nybreakers @isl_aquacenturions @energystandard @torontotitans_isl @iswimleague_news @iswimleague #swim #swimming #olympics #olympicgames #olympic #swimmingpools #swimmingcoach #swimmingday #swimmingsuit #swimcoach #swimtime #swiming #michaelphelps #katieledecky #beijing2008 #london2012 #rio2016 #tokyo2020 #tokyo2021 #isl A post shared by Swimming Stats (@swimmingstats) on Nov 2, 2020 at 10:25am PST Sund Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee náði fjórða mesta afrekinu í karlaflokki í sjöttu umferð á alþjóðlegu mótaröðinni í sundi en sá hluti ISL mótaraðarinnar fór fram í Búdapest í Ungverjalandi 1. og 2. nóvember. Anton Sveins McKee hefur verið í miklum metaham í Búdapest og hefur breytt íslensku metaskránni nokkrum sinnum á síðustu dögum. Íslands og Norðurlandamet Antons Sveins McKee í 200 metra bringusundi endaði í fjórða sætið yfir besta afrek karlkynssundmanna í sjötta hlutunum. ISL (The International Swimming League) deildin var stofnuð árið 2019 og er fyrsta alþjóðlega atvinnumannadeildin í sundi. Þetta er liðakeppni en hvert lið sendir tvo sundmenn í hverja grein og sundfólkið vinnur sér inn stig eftir sætaröð. Anton Sveinn synti tvö hundrað metra bringusund á 2.01.65 mín. Þetta var frábært sund því Þjóðverjinn Marco Koch, sem synti á tímanum 2:00:58 mín. vann besta afrekið í hlutanum. Anton Sveinn náði þarna að bæta níu daga gamalt met sitt um átta hundraðshluta. Anton Sveinn vakti athygli á þessu á Instagram síðu sinni en þetta mátti sjá á Instagram síðu Swimming Stats eins og sést hér fyrir neðan. Anton hefur sett hvert Íslandsmetið á fætur öðru í sundum sínum í Búdapest og virðist vera í frábæru formi. Anton Sveinn keppir með liði Toronto Titans í ISL deildinni og er liðið í öðru sæti eftir sjötta hlutann. View this post on Instagram According to @swimmingstats power ranking, these are the 10 best performances of match 6 of the 2020 International Swimming League in men s events (one time per swimmer per event). . @swimmingstats power ranking is based on an index developed using a statistical methodology called Extreme Value Theory, and allows comparisons of results among different events. It uses data from the best performers of all time of all individual swimming events. The more outstanding the performance is, the higher the index. . Do you agree with the list? . Follow @swimmingstats for more . @marco_koch_swimming @sabo_sebastian @ilya_shymanovich @antonmckee @florentmanaudou @danas.rapsys @chadleclos92 @evgesh.rylov2396 @nybreakers @isl_aquacenturions @energystandard @torontotitans_isl @iswimleague_news @iswimleague #swim #swimming #olympics #olympicgames #olympic #swimmingpools #swimmingcoach #swimmingday #swimmingsuit #swimcoach #swimtime #swiming #michaelphelps #katieledecky #beijing2008 #london2012 #rio2016 #tokyo2020 #tokyo2021 #isl A post shared by Swimming Stats (@swimmingstats) on Nov 2, 2020 at 10:25am PST
Sund Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira