Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2020 11:01 Paul Pogba brýtur á Héctor Bellerín í leik Manchester United og Arsenal. Í kjölfarið benti Mike Dean á vítapunktinn. getty/Stuart MacFarlane Paul Pogba fékk á sig vítaspyrnu þegar Manchester United laut í lægra haldi fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær, 0-1. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins úr vítinu. Þetta var þriðja vítið sem Pogba fær á sig í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði United í ensku úrvalsdeildinni. Andstæðingar United skoruðu úr þeim öllum. Í þessum sex leikjum hefur franski heimsmeistarinn aftur á móti ekki komið með beinum hætti að marki, hvorki skorað né gefið stoðsendingu. Pogba fékk á sig víti fyrir hendi í 1-1 jafntefli við West Ham í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Michail Antonio skoraði úr vítinu. Pogba fékk einnig á sig víti í 1-6 tapinu fyrir Tottenham fyrir mánuði sem Harry Kane skoraði úr. Pogba braut þá á Ben Davies. Frakkinn fékk svo aftur á sig víti þegar hann braut á Héctor Bellerín í leiknum í gær. Eftir leikinn baðst Pogba afsökunar á mistökum sínum, sagðist ekki vera góður að verjast í eigin vítateig og sagði að hann hefði kannski verið þreyttur þegar hann fékk á sig vítið. Það hefur ekki vantað vítin í leiki United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í sex deildarleikjum hefur United fengið á sig fjögur víti en fengið þrjú. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig og hefur ekki enn unnið leik á heimavelli. Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31 Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
Paul Pogba fékk á sig vítaspyrnu þegar Manchester United laut í lægra haldi fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær, 0-1. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eina mark leiksins úr vítinu. Þetta var þriðja vítið sem Pogba fær á sig í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði United í ensku úrvalsdeildinni. Andstæðingar United skoruðu úr þeim öllum. Í þessum sex leikjum hefur franski heimsmeistarinn aftur á móti ekki komið með beinum hætti að marki, hvorki skorað né gefið stoðsendingu. Pogba fékk á sig víti fyrir hendi í 1-1 jafntefli við West Ham í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Michail Antonio skoraði úr vítinu. Pogba fékk einnig á sig víti í 1-6 tapinu fyrir Tottenham fyrir mánuði sem Harry Kane skoraði úr. Pogba braut þá á Ben Davies. Frakkinn fékk svo aftur á sig víti þegar hann braut á Héctor Bellerín í leiknum í gær. Eftir leikinn baðst Pogba afsökunar á mistökum sínum, sagðist ekki vera góður að verjast í eigin vítateig og sagði að hann hefði kannski verið þreyttur þegar hann fékk á sig vítið. Það hefur ekki vantað vítin í leiki United í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Í sex deildarleikjum hefur United fengið á sig fjögur víti en fengið þrjú. United er í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sjö stig og hefur ekki enn unnið leik á heimavelli.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31 Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Sjá meira
„Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2. nóvember 2020 08:31
Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2. nóvember 2020 07:31
Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1. nóvember 2020 18:30