Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. október 2020 10:24 Sjúkrabíll við Landspítalann í Fossvogi. Vísir/Vilhelm Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega. Ástæðan er einföld. Álagið á gjörgæsludeildinni er gríðarlegt. Theódór deildi því með landsmönnum á Facebook í gær, undir yfirskriftinni ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga, að báðar gjörgæsludeildar Landspítalans hefðu verið yfirfullar aðfaranótt föstudags. Lífsbjargandi aðgerðir væru í gangi á mörgum skurðstofum. Erfið helgi væri framundan og svo vikur sem muni reyna á landsmenn alla. Almannavarnir hafa hvatt fólk til að vera ekki á ferðalagi landshluta á milli þessa dagana. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn áréttaði í vikunni að þau tilmæli giltu um rjúpnaskyttur líka þótt rjúpnaveiði væri almennt séð Covid-væn. Útivist og gott bil á milli. „Rjúpnaskyttur og ađrir sem finna fyrir yfirgnæfandi ferđaþörf og ævintýramennsku, fariđ varlega. Slys gera ekki bođ á undan sér,“ segir Theódór. Fram kom á Covid.is í gær að fjórir væru inniliggjandi á gjörgæsludeild vegna Covid-19. Fleiri eru þó á gjörgæslu af öðrum ástæðum. Landspítalinn starfar sem stendur á neyðarstigi. Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga! Í nótt voru bá ar gjörgæsludeildir Landspítalans yfirfullar... Lífsbjargandi...Posted by Theódór Skúli Sigurðsson on Friday, October 30, 2020 Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rjúpa Skotveiði Almannavarnir Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Theódór Skúli Sigurðsson, svæfingarlæknir á gjörgæsludeild Landspítalans, biður rjúpnaskyttur og aðra sem finna fyrir yfirgnæfandi ferðaþörf og ævintýramennsku nú um helgina til þess að fara varlega. Ástæðan er einföld. Álagið á gjörgæsludeildinni er gríðarlegt. Theódór deildi því með landsmönnum á Facebook í gær, undir yfirskriftinni ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga, að báðar gjörgæsludeildar Landspítalans hefðu verið yfirfullar aðfaranótt föstudags. Lífsbjargandi aðgerðir væru í gangi á mörgum skurðstofum. Erfið helgi væri framundan og svo vikur sem muni reyna á landsmenn alla. Almannavarnir hafa hvatt fólk til að vera ekki á ferðalagi landshluta á milli þessa dagana. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn áréttaði í vikunni að þau tilmæli giltu um rjúpnaskyttur líka þótt rjúpnaveiði væri almennt séð Covid-væn. Útivist og gott bil á milli. „Rjúpnaskyttur og ađrir sem finna fyrir yfirgnæfandi ferđaþörf og ævintýramennsku, fariđ varlega. Slys gera ekki bođ á undan sér,“ segir Theódór. Fram kom á Covid.is í gær að fjórir væru inniliggjandi á gjörgæsludeild vegna Covid-19. Fleiri eru þó á gjörgæslu af öðrum ástæðum. Landspítalinn starfar sem stendur á neyðarstigi. Ákall gjörgæslulæknis til Íslendinga! Í nótt voru bá ar gjörgæsludeildir Landspítalans yfirfullar... Lífsbjargandi...Posted by Theódór Skúli Sigurðsson on Friday, October 30, 2020
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Rjúpa Skotveiði Almannavarnir Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira